Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1889, Page 8

Sameiningin - 01.07.1889, Page 8
—72— 2. fur\dur. MiSvikud. 19. júní kl. 8 e. h. þeir sörau viöstaddir sera á 1. fundi. Saraþykkt uppá- stunga frá W. H. Paulson um aS Björn .Jónsson fengi málfrtdsi á þinginu. þá fór frain kosning embættismanna. Sjera Jón Bjarna- son var endurlcosinn forseti. AS forseta kosning af staSinni, greiddi þingiS forsetanum í einu liljóSi þakklætisatkvæSi fyrir starfsemi hans í þarfir kirkjufjelagsins, eptir uppá- stungu frá sjera Fr. J. Bergmann. Sjera Steingr. þorláksson endurkosinn skrifari, Arni FriSriksson endurkosinn tjehirSir. Sjera Fr. J. Bergmann var endurkosinn varaforseti, FriS- jón FriSiiksson kosinn varaskrifari og Kristinn Ólafsson varafjehirSir. — ASstoSarskrifarar þingsins voru út nefndir : Jón Ólafsson, Gunnl. E. Gunnlaugsson og Jónas A. Sig- urSsson. þá kom til umræSu bókuu og prentun fundargernings. Samþ. aS fundargj. skyldi prentast í aukanr.i „Sameiningar- innar“, og skyldi prentunarkostnaSur borgast aS hálfu leyti úr sjóði þess blaSs, en aS hálfu leyti úr kirkjufjelagssjóSi. — þá stakk W. H. Paulson upp á aS greinileg skýrsla um geröir kirkjuþingsins yrði prentuð á ensku í Winnipeg-blaðinn „Free Press“. Samþ.— W. H. Paulson og Pálmi Hjálmarsson voru kosnir til að yfirlíta ársskýrslu forseta.—Forseti kvaddi Jóhann Briem, sjera Fr. J. Bergnnxnn og P. S. Bardal í nefnd til að veita þeim málum móttöku, sem bera ætti fram á kirkjuþinginu, og raöa þeim niöur. — Fundi slitiS kl. 10-þ e. h. 3. fuqdur. Fimmtud. 20. júní, kl. 9. f. h. Sunginn sálui. 232. Sjera Fr. J. Bergmann las 1. Kor. 13 og flutti bæn. E. H. Bergman og Sigtr. Jónasson ó- komnir; FriÖjón Friöriksson fjarverandi. Gerðabók lesin og samþykkt. Fundarreglur lesnar upp. Álit nefndar þeirrar, er kosin var til aS yfirlíta árs- skýrslu forseta, var þá lagt frain, og var þannig: „ViS, scm í gær vorum kosnir til aö yfirlíta ársskýrslu forseta kirkjufjelags vors, leyfum okkur fyrst og fremst aS láta í Ijósi ánægju okkar yfir þeim mikla áliuga og þeirri miklu alúS, sem hinn háttvirti forseti kirkjufjelags vors

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.