Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1889, Page 10

Sameiningin - 01.07.1889, Page 10
—74— MáliS um aS bjóSa tveimur munnum á Islandi á næsta lcirkjuþing var geymt til næsta kveld-fundar. Málin um grundvallarlaga-breyting, aukalaga-breyting, breyting á dagsskrá og breyting á fundarreglum voru öll rædd í einu sökum skyldleika þeirra. Pjetur Pálsson var flutningsmaður þeirra allra. Breytingar-tillögurnar voru þær sem hjer segir: Breytingar-UUaga við grundvallarlögin. 1. Úr 6. gr. falli setningin, sem byrjar á „skal“ í 5. línu, og sem endar á „senda“ í 9. ltnu, en í hennar stað komi: „sem skulu ekki vera fleiri en þrír fyrir hverja kjör- deild fjelagsins“. 2. Úr 8. gr. falli kaflinn, sem byrjar með „innsetning“ í 4 linu, og sem endar á „sínum“ í 13. línu. 3. Úr 9. gr. falli: „breytingin“ í 6. línu og það sem eptir er af þeirri setningu; en í þess stað komi „frumvarp til breytinga á grundvallarlögunum hafi verið sent for- seta fjelagsins 4 mánuðum fyrir þá yfirstandandi árs- þing, og skal hann þá birta það í tímariti fjelagsins". 4. Úr 11 gr. falli orðin: „eður innan þeirra“. Breytingar við aukalögin: 1. Við 2. gr. Eptir orðið „skulu" í fyrstu línu komi „kosnir" fyrir „valdir". 2. 4. gr. falli burt. 3. Nýrri grein sje bætt við, sem skipti fjelaginu í kjör- deildir, sem sendi vissa tölu erindsreka á kirkjuþing, til dæmis 3 hver. Breytingar við dagsskrá. 1. Við 2 lið: „Forseti útnefnir11 falli burt, en í staðinn komi: „þá skal kosin“. Breytingar við fundarreglur. 1. Við 5 gr. í fyrsta kafla: „rjetta upp hendur“ í 5. línu falli burt, en í staðinn komi: „standa upp“. 2. Við 7. gr. í sama kafla: falli burt orðin „hann nefna“ í 1. línu, og í þeirra stað komi: „kjósa tvo“; úr sömu grein falli allur síðari hluti eptir orðið „atkvæðin“ í 2 línu. 3. 8. og 9. gr. í 2. kafla falli burt. Eptir nokkrar umræður var samþykkt, að setja 5 manna

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.