Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 12
—76— 5. Sálmur. 6. Prest.: Hi'ð heilaga guðspjall, sem tilheyrir þessum drott- ins degi, sem er er ritað a£ guðspjallamanninum .... Sufn. syngur: Guði sje lof og dýrð fyrir hans gleði- legan boðskap ! Presturinn les guðspjallið. Söfn. syngur: Hallelúja! 7. Sálmur. 8. Prjedikan. 9. Blessanin. 10. Sálmur 11. Allir syngja: (Offertorium) Sundur kraminn andi er guði þægileg fórn. Harm- þrungið og sundurmarið hjarta munt þú, ó guð, ekki 'fyrir- líta. Gjör þú vel við Síon eptir þinni velþóknan. Hpp- bygg þú Jerúsalems múrveggi. þá munt þú gleðjast af guð- rækilegum fórnum. (pá fram ber söfn. hið vanalega offur sitt. Kirkjulegar auglýsingar). 12. Presturinn fiytur bæn Vídalíns e. prjed. eða einhverja aðra bæn eður kollektu og Faðir vor. 13. Sálmur (allir standa). > 14. Hin postullega blessan. II. Kvöldguffsþjónusta. 1. Sálinur (allir standa.) 2. PrestDýrð sje guði föður, syni og heilögum anda. 3. Allir syngja: Dýrð sje guði föður, syni og heilögum anda, svo sem var frá upphafi, er enn og verða mun um aldir alda, Amen. Hallelúja! 4. Pr. Drottinn sje með yður! Söfn. syngur: Og með þínum anda! Pr. Latum OSS biðja ! les itæn Vídalíns eða aðra kollektu. Söfn. syngur: Amen. 5. Presturinn les einhvem biblíukafla. Söfn. syngur: Hallelúja. A 6. Sálmur. 7. Prjedikan. 8. Blessanin. 9. Sálmur. 10. Allir syngja: (Offertorium). Sundurkraminn andi er guði þægileg fórn. Harmþrung-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.