Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1889, Síða 13

Sameiningin - 01.07.1889, Síða 13
—77— ið og sundurkramiS hjarta munt þú, <5 guð, ekki fyrirlíta. Gjör þú vel viS Síon eptir þinni velþóknan. Upphygg þú Jerúsalems múrveggi. þá munt þú gleSjast af guSræki- legum fórnum. fram ber söfn. hið vanalega offur sitt. Kirkjulegar auglýsingar). 11. (Kyrie). Pr. Drottinn, miskunna þú oss! Söfn. syngur: Drottinn, miskunna þú oss! Pr. Kristur, miskunna þú oss! Söfn. syngur: Kristur, miskunna þú oss! Pr. Drottinn, miskunna þú oss! Söfn. syngur : Drottinn, miskunna þú oss ! 12. Pr. Drottinn sje meS ySur! Söfn. syngur: Og meS þínum anda! Pr. látum OSS bisja: les bæn eða kollektu. Söfn. syngur: Amen ! 13. Sálinur. (Allir standa.) 14. Hin postullega blessan. Eptir langar umræSur um þetta mál, var samþykkt sú uppástunga frá sjera Jóni Bjarnasyni, aS málinu sje vísaS til liinna einstöku safnaSa í kirkjufjelaginu, og þeim faliS á hendur aS íliuga jiaS, reyna til aS koma því aS, ef ástæSur leyfa, og síðan láta erindsreka sína skýra næsta kirkjuþingi frá, bvernig málinu hefur verið tekið í hinum einstöku söfnuSum. Fundi siitið kl. 10 e. b. 5. fu^dur. Föstud. 21. júní, kl. 9. f. m. Sunginn sálmurinn nr. 303. Sjera Jón Bjarnason las Jóh. 21 og fiutti bæn. Allir á fundi, nema Sigtr. Jónas- son ókominn. GerSabók lesin upp, leiSrjett og samþykkt. Standandi nefndin lagSi fram áiit sitt um form fyrir sunnudagsskólabald og var þaS þannig: LEIDBEINANDI FORM fyrir sunnudagsskóla-haldi í lút. söfnu&um. Fyrst sje sunginn sálmur, t. a. m. nr. 101, 132, 230, 394, 395, 397, 55G, 563, 022, G23 í sálmabókinni. SíSan segir forstöðumaSur skólans: „Drottinn, opna mínar varir!“

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.