Sameiningin - 01.07.1889, Page 16
—80-
Bœn um páskatímann.
Almátfcugi guS, himneski faðir vor, þú sem upp vaktir
son þinn Jesúm Krist frá tlauðum, hjálpa oss til þess vjer
fáum daglega dáið syndinni, en lifað nýju líti í þjer; fyr-
ir hinn sama drottin vorn Jesúm Krist. Amen.
B œn á hvítasunnn.
Drottinn guð, þú sem á hvítasunnudeginum úthelltir hei-
lögum anda þínum j'fir iærisveina þína og veittir oss hinn
sania anda í heilagri skírn vorri, endumýja þii daglega
gjafir hans í hjörtum vorum, svo vjer fáum gengið á vegi
sannleika og heilagleika til eilífs lífs; fyrir drotfcinn vorn
Jesúm Krist. Amen.
Nið'urlagsbœnir.
I.
Drottinn, vjer þökkum þjer fyrir það, sem vjer höfum
nú numið af orði þínu. Hjálpa oss til að trúa því af
öllu hjarta og þjóna þjer í sannri hlýðni til æfiloka; fyr-
ir drotfcin vorn Jesúm Krist. Amen.
II.
Drottinn, láfc oss burtu fara með blcssan þinni. Verfcu
mcð oss, er vjer förum heim til voi'. Lát miskunn þína
hvíla yfir foreldrum vorum, kennurum vorum, hræðrum vor-
um og systrum. Blessa prest safnaðai'ins, alla lærisveina slvtila
vors og allar sálir í söfnuði vorum, og hjálpa oss öllum
til að reynasfc trúir í kirkju þinni hjer á jörðu, uns þú
flytur oss í dýrð kirkju þinnar á himnum; fyrir drottinn
vorn Jesúm Krisfc. Amen.
Bœnir, sem lesamá bceði sem
inngangsbcenir og niðurlagsbœnir
í.
Almáttugi og eilífi guð, sem vilt að enginn af þessuin
smælingjum fyrirfarist, sem hefur sent þinn eigin son, til
þess að leita hins týnda og frelsa það, og sem fyrir hann
hefur sagt: Leytið börnunum til mín að koma og bannið
þeim ]:að ekki, því slíkum heyrir guðs ríki til, — vjer biðj-
um jág af grunni hjartna vorra: Blessa þessi börn kirkju
þinnar og stjórna þcim með heilögum anda þínum, að þau
fái vaxið í náð óg þekking þíns orðs. Varðveit þau og