Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1889, Page 21

Sameiningin - 01.07.1889, Page 21
—85— í Canada verði þessu herfilega trúarboSi meðal íslendinga mótfallin, heldur lialdi áfram árás sinni á kirkju vora í eigin nafni, hvaö sem hver segir, þá teljum vjer rjett aö ganga út frá því, að þessi kirkjulega harátta vor haldi áfram. Og þar eð vjer, sökum þess hve mikill fjöldi þjóð- ar vorrar er saman kominn í Winnipeg, álítum það alls ómögulegt að verjast þessum árásum af hálfu presbyterí- ana, nema meS því móti að stofnaður yrði einn nýr söfn- uSur eða iieiri ineSal fólks vors í hænum: — þá leyfir ldrkjuþingiö sjer aS gefa Winnipeg-söfnuSi þá hendingu aö kalla þegar á þessu ári liæfan mann af þjóö vorri til aðstoSar viS sjera Jón Bjarnason, svo þessu verki megi verða framgengt.“ í sambandi viö nefndarálitið las sjera Fr. J. Bergmann upp hrjef sitt um trúarboðið, er hann hafði ritað nefnd þeirri sem stendur fyrir innanlands kristnihoði presbyterí. önsku kirkjunnar í Canada. Nefndarálitið samþykkt, ' eptir að nokkrar hreytingartillögur höföu veriö hornar upp og feldar, með þeirri viðhót, að: „Kosin sje þriggja manna nefud til þess að semja mót- mæla-yfírlýsing frá þinginu gegn trúarboði presbyteríönsku kirkjudeildarinar á meSal Islendinga í þessu landi, er hirt sje á prenti.“ I þá nefnd voru kvaddir: Sigtr. Jónasson, FriSjón FriS- riksson, W. H. Paulson. Nefndin, sem íhuga skyldi prestsleysismáliS og fyrir- spurn safnaöarins í Victoria, B. C., lagSi fram álit sitt endurbætt, og var það þannig : I. „1. Eptir því, sem nú stendur á, virSist nefndinni vera brýn nauðsyn til að fá að minnsta kosti 5 presta í viS- bót við þá fjóra, sem nú eru í kirkjufjelaginu. Einn til safnaSa þeirra, sem kirkjufjelagið nú heldur þing sitt meS- al, einn til ýmsra af söfnuðum þeim í Dakota, er sjera Fr. J. Bergmann nú þjónar, einn til Winnipeg til aSstoðar við sjera Jón Bjarnason, einn til Nýja íslands til nokkurra af söfnuSum þeim, er sjera M. Skaptason þjónar, og einn til þingvallanýlendunnar, þar sem þegar hefur myndazt söfnuður.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.