Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1889, Page 26

Sameiningin - 01.07.1889, Page 26
—90— Sjera Stgr. þorláksson haföi afhent svar þetta til kirkjuþingsins, áður en hann lagði af stað aptur heimleiS- is, ásamt þeirri athugasemd frá sjálfum sjer, aS í raun- inni væru þeir ekki ,.tiltölulega fáir“ í söfnuSum hans, sem væru því hlynntir aS þeir sameinuSust kirkjufjelag- inu, heldur væru þeir enn of margir, sem væru því mót- fallnir, til þess aS söfnuðunum þætti þaS ráSlegt. Nýju máli hreyft, „áhugaleysi meS aS sækja kirkju- þing.“ þriggja raanna nefnd samþykkt; í hana kvaddir: Fr. FriSriksson, Pjetur Pálsson, E. H. Bergman. þá komu kirkjufjelagsreikningamir fyrir þingiS, meS þeirri athugasemd endurskoSunarmannanna, að þeir fyndu ekkert skakkt í þeim. Reikningskýrslan var þannig: TEKJUE: í sjóSi hjá fjehirSi 22. júní 1888 ............. S 105,51 Tillög safnaða: Frá Winnipeg-söfnuSi:...............S 20,35 „ GarSars:.......................... 12,00 „ Yíkurs.:........................... 6,20 „ Yídalínss.:........................ 6,00 „ þingvallas.:....................... 1,50 „ Fjallas.:.......................... 1,25 „ Pembinas.:......................... 2,75 „ BreiSuvíkurs.:..................... 6,00 „ BræSras.:.......................... 3,50 „ Nyrðri VíSiness.: 1,50 „ Fríkirkjus. :...................... 4,00 „ Frelsiss........................... 3,50 „ Victorias.:........................ 1,00 $ 69,55 Gjöf frá þórdísi Björnsson, Mountain .... 0,25 þóknun frá Á. Friðrikssyni fyrir brúkun á kirkjufjelagssjóði:.................... 8,00 Samtals : S 183,31 Ú T G J Ö L D : BorgaS Daniel Laxdal fyrir ritstörf á i'undi....... S 3,00 „ Prentfj. Lögb. fyrir prentun á Ávarpi til almennings (100 expl.).................. 3,00

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.