Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 27
—91—
„ Sama fyrir jólaguSsþjónustuf. (1000).........$ 9,00
„ Sama fyrir farbrjefaskýrteini fulltr......... 1,00
„ Fyrir að senda mann frá Winnipeg
til Gretna viSv. farbr. kirkjuþings-
manna aS sunnan........................... 6,55
FerSakostnaSur fjehirSis frá Winnipeg
til Glenboro..................................... 4,15
í sjóSi.......................................... 156,61
Samtals: S 183,31
Reikningarnir staSfestir. — AnnaS nýtt mál lagt fyrir þing-
iS: „Um nöfn safnaSanna í kii'kjufjelaginu". Samþ. aS
þingiS feJi ritst. „Sameiningarinnar", aS skrifa leiðbeinandi
ritgerS um þaS efni í blaS kirkjufjelagsins.
Standandi nefndin í málinu um minnisvarða yíir sjera
Pál heitinn þorláksson skýrSi frá gerðum sínuin og gjöf-
um til minnisvarSans. Samþykkt aS sama nefndin skyldi
halda áfram staríi sínu næsta ár. — Fundi slitiS kl. 11,20 f. h.
II. fundur. Mánud. 24. júní, kl. 3. e. h.
Allir á fundi. „Sameiningar“-máliS tekið fyrir. FjehirS-
ir blaSsins lagSi fram reikninga þess. Endurskoðunai-menn
kosnir: E. H. Bergman og Jóhann Briem. Eptir nokkrar
umræSur um verS og stefnu „Sam.‘,) var samþ. sá uppá-
stunga: „að kirkjuþingið feli útgáfunefnd „Sam.“ aS haga
stærS, stefnu og verSi þess blaSs á þann hátt, er henni
virðist heillavænlegast fyrir kirkjufjelag vort og fyrir blaS-
iS sjálft".
Nefndin í málinu um áhugaleysi meS að sækja kirkju-
þing lagSi fram svo hljóðandi yfirlýsingar-uppástungu, sem
var samþykkt:
„I gr.v.lögum kirkjufjel. vors er gengiS út frá því, að
erindsrekar rnæti á kirkjuþingi fyrir hvern þann söfnuð,
sem fjelaginu til heyrir, og sömuleiðis allir prestar fjelags-
ins. Hver söfnuSur ætti aS skoSa þaS mikilsverS rjett-
i n d i, og eklci neina kúgandi skyldu, aS mega hafa
fulltrúa á ársþingi fjelagsins og geta meS því móti haft
áhrif á meSferð allra fjelagsmála. Og hver prestur ætti aS finna
ómótstæðilega hvöt hjá sjer til aS korna í eigin per-