Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1891, Page 14

Sameiningin - 01.03.1891, Page 14
—10— þaS gengr straumr af fráhvarfi frá gaöi í gegn um mannkynið, og sá straumr hefir í meira en heiia öld ná lega stööugt veriS aS magnast. Af öllu hörmulegu, sem fram fer á jörSinni, er ekkert eins hörmulegt og þetta. Eiguin vér aS standa rólegir og horfa á, hvernig þessi guSleysisaida ógnar hinu andlega lífi manna? I öllu öSru erum vér kaliaSir fram til drengilegrar baráttu fyrir málefni sannleikans, út í stríS gegn öllu því, sem hefir drepandi og eySileggjandi áhrif á mennina. MeS réttu sárnar oss viS þá kirkjumenn, sem í nafni trúarbragSanna hafa lagt tálmanir fyrir frjálsar framfarir vísindanna. Minning þeirra er brennimerkt í mannkyns- sögunni. En hvílíkt brennimark hafa þá líka þeir menn verSskuldaS, sem í nafni vísindanna gjöra lit af viS trúarlífiö hjá mönnum? Eg tala ekki um synd þeirra gegn guöi. Um hana vrnrðr hann sjálfr aS eiga viö þá, liggr mér við aS segja. Heldr tala eg um þaS, hvernig þeir gjöra út af við œSsta oo- o-öfuo'asta andlega hœfilegleikann, sem til er í mannlegu O O O O ö o eðli, en sem jafnframt er auSveldara aS særa en allra aöra hœfilegleika, Fyrir þetta eyðileggingar-verk vil eg að þeir sé krafðir til reikningsskapar. TrúailífiS hefir langt um dýpri og þýöingarmeiri áhrif meSal mannkynsins heldr en liiS vísindalega líf. 0g þaS er þetta innsta og helgasta í mannlegu eðli, sem þessir menn í ófyrirgefanlegri léttúS eru að særa. I láttúS — segi eg; þvt aS lang-oftast hafa þeir ekki meiri huginynd uin þetta, sem þeir þannig eru aS hjálpa til aS gjöra út af við, cn róinversku hermennirnir forðum höföu um þaS, hvað varið var í hinar grísku marmaramyndir, sem þeir moluSu í sundr. þeir eru fjandmenn mannkynsins. Og þeir eiga að vera álitnir það, sem þeir eru. Eg tala auðvitað ekki um neitt persónulegt hatr gegn þeitn, því síðr utu það, að gegn þeim eigi að beita nokk- urri kútnin. Ollu slíku mótiuæli e<i í kröftugasta máta- Persónulega vil eg feginn sýna guösafneitendum velvild og kærleika, En guösafneitan þeirra, hana hata eg. Og eg

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.