Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1891, Page 19

Sameiningin - 01.03.1891, Page 19
— Episkop. Meþod. — -lo— 1,705,302, — 2,236,463; 31.16. — Háþ. reform. kirkj.— 154,742, — 200,000; 29.25. — Samein. Brœðra — 154,756, — 199,709; 29.16. — Kongregational. — 382,920, — 491,985; 28.46. — Uníversalista — 33,572, — 42,952; 27.95. — Lágþ.reform.kirkj.— 80,208, — 90,000; 12.21. — Keform. Episkopal.— 10,500, —- [ fækk. 10,100;\ 3.81. Baptistar eru þannig það kirkjufélag í Bandaríkjunum, sem á þessum síðasta áratug hefir mest vaxið næst lút- ersku kirkjunni. En vaxtarmunrinn í þeim tveim kirkju- flokkum er álcaflega mikill : 64.68 á móti 44.35. það má margt af þessu síðasta fólkstali í Bandaríkjunum læra í kirkjulegu tilliti, meðal annars það, að hin andlegu öfl, sem draga vilja fólk frá kristinni kirkju, eru þó í þessu iandi ekki nærri því eins sterk eins og þau, er draga menn inn í kirkjuna. Og er það fyrir alla kristna menn gleðilegt teikn tímanna. Og sérstaklega er fyrir oss alla lúterska kirkjuinenn það stór-mikið fagnaðarefni, að vor kirkja skuli svona mikið vera á undan öllum kristnum kirkjudeildum í hinu mikla ameríkanska lýðveldi. Hinn íslenzki þjóðflolckr ætti ekki að þurfa að skammast sín fyrir að heyra lút- ersku kirkjunni til, þar sem sú kirkja er svona langt á uudan öllum öðrum kristindómsflokkum í liinu andlega alls- herjar kapphiaupi. I Níldalnum hjá Luxor hefir dr. Henry Brugsch, lærð- asti nútíðarmaðr í egypzkri fornfrœði, árið sem leið fundið letraðar steinplötur, sem á hinni forn-egypzku tungu segja frá því, að í samfleytt sjö ár liafl Nílfljót aldrei orðið svo vatnsmikið, að það liafi getað flóð yfir bakka sína og þann- ig eigi náð að vökva hið egypzka akrland, og að voðalegt hallæri og hungrsneyð hafi verið afleiðingin. Sömu stein- spjöldin hafa líka komið með þá upplýsing, eftir því sem fornfrœðingrinn, sein fann þau, reiknar lit, að þetta liafi verið 1900 árum fyrir Krists fœðing, eða um það leyti er synir Jakohs fluttu til Egyptalands og Jósef hafði þar landsstjórn á hendi.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.