Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1894, Side 6

Sameiningin - 01.03.1894, Side 6
—2— miskunnargjarn faðirinn náða freísaði’ hið þjáða, fáráða barn. Vertu því róleg nú aftr, mín önd; öllu til góðs breytir lausnarans liönd. 4. Tárin af hvarmi, bölið úr barmi burt tók hans mund. Fót minn hann reisti, líf mitt hann leysti lausnar á stund. Hraustr og glaðr eg geng nú um láð, göfgandi, prísandi lausnarans náS. 5. Hverju’ er að tjalda? hvað skal eg gjalda honum í mót? Heit vil eg greiða, hans nafn út breiða hjartans af rót. Frelsisins bikar eg hefja vil hátt, heilagan tignandi frelsarans mátt. 6. Ljómandi fagr fagnaöardagr fer nú í hönd. Hér vil eg læra lofgjörð að fœra lífsins á strönd. Hér vil eg breiða guðs lof út um láð, lofandi drottins rníns eilífu náð. Steinarnir úr Jórdan. í 4. kap. Jósúa-bókar er frá því sagt, að þegar Israelsmenn á leiðinni til Kanaanslands fóru yfir ána Jórdan, þá hafi þeir

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.