Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1894, Síða 18

Sameiningin - 01.03.1894, Síða 18
14 Eg vil ySr alla létta æfiþraut og lífsins störf. 2. Okið mitt liið Ijúfa, létta icggja vil eg yðr á fyrir heimsins höfga byrði, henni yðr leysa frá. Af mér lærið hógværð hjartans; hœgjast mun þá yðar sál. Komið til mín, komið, vinir! komið! nú er meir en mál. 3. Heilir eklci hölclar þurfa heilnæm þiggja læknis ráð; syndugir og sekir einir sœkja verða til mín náð. Sjúkum er eg sára lækning; syndugum minn veiti frið. Komið til mín, kæru vinir! komið! hafið enga bið. 4 Já, eg kem, eg kem, ó, Jesú, kem og sekan játa mig; lát þú mig af líknsemd þinni, ljúfi drottinn, finna þig. Eg er þreyttr, þraut mig beygir, því eg koma vil til þín. Eg er sjúkr, sæti Jesú, sárin aumu lít þú mín. 5. Lækna, Jesú, meinin mörgu, mitt er sjúka hjarta þjá; því að þér og engum öðrum alla von og traust hef á. Virztu þungu, þöglu tárin þerra blítt af hvarmi mér. Veit mér æ á æfíbrautum unað, frið og hvíld í þér.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.