Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 1
Mdnaðarrit til stuðnings lcirkjw og kristindómi íslcndinga, gcfiff út af hinu cv. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheirni. KITSTJÓKI JÓY jlJAJi'XAJOy. 13. árg. WINNJPEG, MAÍ 1898. Nr. 3. Uppstigningin. Sálmr eftir séra Valtlemar Briem út af Lúk. 21, 50 —58. (Lag: Ætti eg ad láta linna.) 1. Sjá, hvar Jesús sjált'r stendr síðsta skifti hér á jörð; breiðir hann út báðar hendr, blessar sína kæru hjörð. Hér er einnig hjörð þín, drottinn ; hana líka blessa þú. ftezt oss reynist blessan sú ; hún frá guðs er hjarta sprottin. Breiðum móti blessan hans blómstr visin kærleikans. 2. Sjá þú, lífsins sól upp stígr, sveipar gulli himininn; ijóss á vængjum fögr flýgr, felr þó ei ijóma sinn ; dýrðargeisla sendir sína sífellt yiir land og haf; Ijósi skæru ljómar af; orðin guðs sem geislar skína.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.