Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 13
—45— fuldu ást<Bðu: að það, sem fram er boðið syndugum mönuum í öllum þessum náðarmeðulum cr í rauninni nákvæmlega hið •saina: hjálpræðið í persónu Jesú, hann sjálfr, frelsarinn. Ef þeirri gjöf er hafnað eða illa með hana farið, þá er það að sjálf- sögðu æliniega stórkostlegr ábyrgðarhluti;—menn leiða yfir sig dóm með því. Sá ábyrgðarhluti er ekki meiri cða sá dómr er ekki þyngri í sambandi við eitt náðarmeðalið on annað. Að hræðast þann ábyrgðarhluta eða þann dóm í sambandi við kvöldmáltíðina, og að ganga þar af leiðanda ekki til altaris, en þar á móti ekki í sambandi við skírnina og orðið, er fásinna, blátt áfram heimskuleg hjátrú. Hugs- um um ábyrgðina, sem til vor allra kemr með kristin- dóminum — eftir því, sem Jesús sjálfr vottar: „Sá, sem forsmáir mig og meðtekr ekki mín orð, hefir þann, sem dœmir hann. það orð, sem eg hefi talað, mun dœma hann á efsta degi“ (Jóh. 12, 48). Og úr því að þetta orð á annað borð er til manna komið, þá getr enginn losnað við ábyrgðina, sem því er samfara að hafa fengið það til sín, eða sloppið við dóminn, sem frelsarinn er hér um að tala, rneð því að loka fyrir því eyrum stnum eða forðast að koma á þá staði, þar sem það er um hönd haft, flýja út úr kirkjunni. Og jafn-lítið geta menn þá líka auðvitað flúið undan ábyrgðinni eða dómnum, sem stendr í sambandi við kvöldmáltíðarsakramentið, með því að vera ekki til altaris. Eina úrræðið úr því að vér höfum fengið kristin- dóminn til vor er að nota samvizkusamléga náðarmeðul drott- ins öll, tii þess að kristindómrinn í heild sinni verði oss ekki til sakfellingar, heldr um tíma og eilífð til blessunar, guð- legrar huggunar og hjálpræðis. Og þar sem blessanin er svona mikil, þá ætti þetta úrræði að vera ljúfari skylda en allt annað. ]>ýð'ing J>ess og gagn að vera meðiiiur kirkjunnar. Eftir E. Skavi.ax, prest í Norvegi. Úr Luth. Klrketidendc. Snúið heíir séra Friðrik J. Bérgmami. 2. Enn fremr má benda á þctta sem gagn af að heyra kirkjunni til: Mátt félagslífsins til að gefa andlegu lífi einstak-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.