Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 15
-47- íif inörgum huglciðingum og mörgum reynslustundum íelst þar eins og í eiuni lieild. Kirkjan hetir því bæði leiðbcining og trygging í játning sinni og um lcið hver einstaklingr innan hennar. Vcr, sem heyrum liinni evangelisku kirkju til, cigum að hafa vit á að láta oss þykja vænt um játniug vora. því vér vitum, að hún cr áreiðanlegr lciðtogi. Ekki ættum vér að lata kotna oss til að skoða hana mcð yfirlæti eins og eitthvað, sem hrumt er orðið af clli; ekki hcldr álíta það andlegt þröngsýni að varðveita lotning og traust til lieunar. I náuu sambandi við það, scm nú hetír verið tekið fram, í'elst sú þýðing kirkjunnar fyrir einstaklinginn, að varðveita það, sem kallaö cr hið sögulega áframhald, að halda hinurn sögu- lega þræði fösturn gegnurn aldirnar, að tengja fortíð og nútíð kirkjunnar saman og halda hinu andlega sambandi við frá einni kynslóð til annarar. I borgaralegum félögum er þetta álitið mjög þýðingarmikið. En það hefir líka þýðing í guðs ríki. Ein kynslóð sáir; sú, sem á eftir kemr, sker upp. Kirkjufé- lagið er nánasti erfingi alls þess, sem afburðamenn þess, fulltrúar drottins í félaginu, liafa eftir sig látið sem ávesti af lífsstarii sínu. þegar vér í hinni evangelisku lútersku kirkju vorri lítum aftr fyrir oss gegnum aldirnar, frá siðbótartímanum og þangað til nú, þá mœtir auganu löng fylking af trúlyndum hetjum og duglegum verkamönnum alla leið frá Lúter og niðr til vorra tíma. Allir hafa þeir hjálpazt að til að safna þeim andlega höfuðstól, sem kirkjufélag vort hefir scrn sérstaka cign og vér njótum góðs af. 3. þýðing kirkjunnar fyrir einstaklinginn er enn fremr í því fólgin, að félagið beitir nauðsynlegum aga innan takmarka sinna. Móðurskylda kirkjunnar kemr hér aftr í ljós. Móðirin á að beita aga við börnin sín. það hefir eigi litla þýðing fyrir líf hvers kristins einstaklings, að fyrirhyggjusömum aga sé beitt í félaginu ; að einstaklingrinn veit, að félagið hans liefir vakanda auga á honum, svo að stórsyndir og afbrot fá eigi orðalaust að haldast við. Aminnztutn einstaklingi er andlegt gagn að því, að sérplœgni hans eðaöðrum ástríðum sé lialdið í skefjum, ekki einungis af innri aga guðs anda, heldr einnig af því félagi, þeirri móður, sem guð hetír sett honum til gæzlu. Vér minnumst líka þess, að móðirin liefir hugguu fyrirgefning-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.