Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 3
sinna sama kvöldið, sömu nóttina, sem liann var svikiun af einum þessara lærisveina í hendr svarinna erkióvina sinna út í hina makalausu píslarsögu, er endaði roeð friðþægingardauð- anum ú Golgata. Postulinn sér ástœðu til að knýta endr- minninguna um þessa gjöf irelsarans, sem roesta sælu og gleði hefir veitt kristnum mönnum af öllu í haráttu lífsins og dauð- ans um liðnar aldir víðsvegar um heim, við það, sem raunaleg- ast og sárast var af öllu því, er fraui kom við Jesúm ú dögum hinnar jarðnesku holdsvistar hans:—það að einn af hans eigin útvöldu lærisveinum skyldi verða til þess að svíkja hann. Hin makalausa elska Jesú, sem knúði hanu til aö stofna þetta sakrament og liggr í því til eilíírar tíðar, birtist í allri sinni guðlegu dýrð, þegar þetta orðalag, sero hér kcmr fyrir lijá postulanum, er viðhaft. En einkum verðr þó mikilleikr þess- arar elsku drottins opinber, ef um það er hugsað, að Jesús vissi það svo vel fyrir, að Júdas royndi svíkja hann og það ein- roitt þetta saina kvöld,og að hann þóeugu að síðr tekr hann eins og þá alla hina lærisveinana með sér til hins heilaga kvöldmál- tíðarhalds, að Júdas með svikaráðið fastákveðið í huga sér heldr sér kyrrum í borðsahium þangað til hinni nýju náðar- rnáltíS, sem Jesús stofnaði upp úr hinni gömlu gyðinglegu páskamáltíð, er lokið, og neytir af brauðinu og vínbikarnum ósamt lærisveinunum, hinum eins og ekkei’t væri til hindrunar. Að það sé rétt skilið, að Júdas hatí verið ineð í hinu lieilaga borðhaldi til enda, ekki skundað rit í nóttina fyrir utan til þess að ná saman við hina óguðlegu menn, sem höfðu keypt liann til lrins hryllilega óbótaverks, fyrr en eftir að Jesús var búinn að innsetja sakrament kvöldmáltíðariunar, það sést skýrt í guðspjalli Lúkasar. því þar koina fyrir þessi orð frá Jesú undir eins og búið er að skýra frá innsetningunni: „En sjá, hönd þess, er mig svíkr, er á borðinu roeð mór.“—það getr virzt undarlcgt, að Jcsús skyldi líða það, að maðr, sem hafði aðra eins óhœfu í huga eins og Júdas, væri roeð í borðhaldinu, líka eftir að úr því var orðið altarisganga í hinum nýja kristilega skilningi. Og líklega royndum vér allir telja það óhugsanlegt, ef þessi orð, sem þegar voru tilfœrð, stœði ekki svört á hvítu í sögu guðspjallamannsins á þeim stað, sem þau standa, undir eius á eftir ipnsetningaroi’ðunum. Kærleikr frelsarans syndug-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.