Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 4

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 4
um mönnum til handa er ætiulega enn þá iniklu mciri, dýpri og víðtœkari. en mannleg hugsan getr hnyndað sér, Hann gjörir æfinlega, eins og postulinn tekr frain í bréfinu til Efesusmanna (.3, 20), langt fram um það í kærleiksáttina, sem vér biðjum eðr skynjum, eftir þeim krafti, er í oss verkar. það er cnginn svo óverðugr, syndugr, óguðlegr, að Jesús sé ekki fús til þess að bjóða lionum kærleika sinn, gjörvalla fylling síns frelsanda kærleika. Og þegar vér að eins í trúnni höldum þessu fagn- aðarefni föstu, þá getr oss hœglega skilizt, hvers vegna Jesús leyfir, að Júdas sé með í kvöldmáltíðarhaldinu til enda. Frels- arinn vildi gefa honuin þá sterkustu hvöt, sem til gat verið, til þess að sjá að sér, vakna til ineðvitundar um hið voðalega ástand, sem hann var kominn í, opna augun fyrir þeirri skelf- ing, sem hann var að steypa sér í, læra að þekkja og hræðast syndina til dauða, sem hann var kominn fast að því að drýgja, og þar með þá líka gefa honum hug til þess með hinum almátt- uga frelsiskrafti, sem lá og liggr æfinlega í gjöf kvöldmáltíðar- sakramentisins, kærleikskrafti meistarans, að slíta sig Jausan frá syndinni, burt úr glötuninni. Hér var hið síðasta tœkifœri fyrir þennan aumingja-mann til þess að sjá sð sér og með drott- ins hjálp að snúa við frá dauðanum til lífsins. Og einmitt svu fram úr skaranda tœkifœri, því á þessari hátíðlegu kvöldstund birtist kærleikr meistarans í sinni angrblíðustu og dýrðlegustu mynd. Ef nokkuð var til á himni eða jörð, sem koinið gat forhertu mannshjarta eins og Júdasar til að vikna og fiýja iðranda og biðjanda á náðir guðs, þá var það hér, í persónu Jesú, orðum hans, atlotum hans—og meðal annars og ekki sízt í hinni blessuðu sakramentisgjöf, sem frelsarinn hafði þeim öllum lærisveinunum búna í samsætinu með þeim þetta ógleymanlega skírdagskvöld. Frelsarinn vildi ekki hindra það, að Júdas fengi þetta makalausa tœkifœri honum til sáluhjálpar rétt á undan síðustu stundinni, þó að hann með sárri sorgartiltinning vissi það fyrir, að hann, þessi svikuli lærisveinn, mymdi kasta því burtu frá sér. Og vafalaust var það þá líka tilætlan hans, að þetta skyldi verða lærisveinum sínum og öllum þeim, sem síðar meir víðsvegar um heim urn allar komandi aldir heyrði söguna um kærleiksundr skírdagskvöldsins, æfínlegt Ijómanda tákn þess, með hve sterkum og nærgætnuin kærleika hann

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.