Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.05.1898, Blaðsíða 11
en kynna sér söguna um þaS, sem gjörSist á skírdagskvöldiS forSum, í hinum fjórum guSspjöllum nýja testamentisins, ástand lærisveinanna þá, og framkornu frelsarans bæSi 1 orSi og verki andspænis því ástandi. Eg hefi talaS um þaS, aS Jesús leyfSi, aS Júdas— þótt hann væri meS svikaráSiS í huganum—væri meS $ hinu heilaga borShaldi, til þess aS gefa honum þá sterk- ustu hvöt og hjálp, er til gat veriS, til þess aS flýja burt af barmi glötunarinnar. En líka hinir lærisveinarnir allir, þótt þeir í sannleika trúSu á frelsarann og elskuðu hann, voru meS mjög viiikri og ófullkominni trú, eins og meSal annars sýndi sig í því, aS þeir meðan á sjálfu borðhaldinu stóS tóku til aS þrátta um þaS sín á milli, hver þeirra væri mestr. Og svo seinna um kvöldið, þá er Jesús var handtekinn f Getsemane, var trúar- og kærleiksstyrkrinn ekki meiri en þaS, aS þeir flýðu allir frá meistaranum. Og enn seinna sama kvöldiS kemr fyrir hin grátlega afneitan Pétrs, hans, sem þó vitanlega var einna lielztr og mestr í lærisveinahópnum. Allt þetta vissi Jesús fyrir, og þó veitti hann þeim öllum hina miklu kærleiksgjöf kvöldmál- tíðarsakramentisins. þetta bendir þó sannarlega á nokkuS allt annaS en að menn þurfi aS vera í einhverju sérstaklega full- komnu trúarústandi til þess aS mega ganga til altaris. ASvörunarorS postulans um verðugleik eSa óverSugleik þeirra, sem neyta kvöldmáltíSarsakramentisins, hijóta því að vera stórkostlega misskilin, þegar út úr þeim er fengiS, aS aS eins menn meS fullkomnum kristindómi eftir því, sem kalla mætti, megi aS ósekju ganga til altaris. Enda þarf ekki annaS en að lesa meS athygli kafla þann allan af 11, kap. fyrra Kor- inþubréfsins, sem skírdagspistillinn er partr af, til þess aS sann- fœrast um, aS postulinn er um allt annað aS tala, en veikleika í trúnni eða kærleikanum aimennt, þegar hann er aS vara menn í Korinþuborgar-söfnuðinum viS að neyta kvöldtnáltfSarinnar óverðuglega, Menn liöfðu vitanlega á þeirri tíS enn þá ekki í kristninni neinar kirkjur til aS halda sínar guðsþjónustur í. GuSsþjón- usturnar að kvöldmáltíSarhaldinu meStöldu fóru fram í heima- húsum. Nautn altarissakramentisins stóS í sambandi viS al- mennt borðhald f því eða því prívathúsi safnaðarlimanna, hinar svo kölluðu kristnu kærieiksmáltíSir, sem allir gestir toku sara-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.