Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1898, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.09.1898, Blaðsíða 11
107— dikuSum viS þá báSir þar í bœnum, í kirkju hins lúterska safn- aSar íslendinga þar, eg aS morgni, en hann aS kvöldi. Og báSir tókum viS þátt í kennslunni á sunnudagsskóla þess safnaSar, sem rétt um sama leyti hafði fengið nýjan forstöSumann, hr. Grím Eymann, er á síSastliSnu vori kom til Selkirk úr íslend- ingabyggSinni í Argyle og settist þar aS. Sunnudagsskóli þessi er furðanlega stór í svo fámennum söfnuöi, og verSr væntanlega þaö verk, sem þar er unnið', söfnuöinum til mikillar eflingar. MeSal Selkirk-búa er augsýnilega talsvert mannval til kirkju- legrar vinnu, enda býsna inikill áhugi hjá þeim, er helzt gang- ast fyrir safnaðarmálum, á kristilegum framförum. Kirkjan íslenzka þar er rúmlegt og notalegt hús, og getr, þegar hún er fullsmíðuð, orSið öllum kirkjunum í þeim bœ fremri og veglegri. Hún er og alveg skuldlaus. — Á þriðjudagsnóttina lagSi gufu- bátrinn.„Premier“ á stað frá Selkirk langt norör á Winnipeg- vatn, og tókum viS séra Steingrímr okkr meS honum far til Mikleyjar. Lentum viS þar nyrzt á eynni um hádegi á þriöju- daginn. Upphaflega ætlaSi séra Steingrímr ekki lengra norör en til Selkirk; en af því svo góS ferö féll og tœkifœri var fyrir hann til að komast með bátnum þrem dögum síðar tilbaka, og af því aö hann var ákveöinn í aS prédika í Selkirk á næstu helgi og halda ekki þaðan heimleiSis fyrr en eftir þann sunnu- dag, réðst hann meS mér norör til eyjarinnar að gamni sínu, til þess aS sjá þaö pláss og kynnast fólki þar ofr-lítiö. Hann hefir aldrei áSr séð neitt af Nýja íslandi. En þaS, sem hann nú sá af því héraði, þótti honutn fagrt og skemmtilegt. það er líka segin saga, aS norðaustr-jaSarinn á Mikley hefir verulega nátt- úrufegrS til að bera. Og að heimsœkja Mikleyinga var í alla staði ánœgjulegt. Á fimmtudaginn 25. Ágúst var haldin guðs- þjónusta í kirkjunni, sem stendr í Mylnuvíkinni svo kölluðu; og er byggðin á svæSi þar út frá til norðrs og suðrs svo þétt, að hún utan af vatninu lítr nálega út eins og þorp. Kirkjan er all- snotrt hús, þótt ekki só hún stór, byggð úr sandsteypu. Um tíma fyrir nokkrum árum tóku menn í Nýja íslandi að byggja hús af því efni, einkum á Gimli. En nú hafa menn hætt við þá húsagjörð, því hún h ifir ekki vel gefizt. Uppi yfir dyrum kirkj- unnar í Mikley standa letruS þessi orö ritningarinnar: „BlessaSr sé sá, sem kemr í nafni drottins!“ Og í ávarpi, sem sér Stein-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.