Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1900, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.08.1900, Blaðsíða 9
89 Guðmundr P. þórðarson lagði til, að nefndarálitið væri tekið fyrir lið fyrir lið. Stutt og samþ. i., 2., 3. og 4. liðr samþykktir óbreyttir. Við 5. lið gjörði séra Björn B. Jónsson þá breytingartillögu, að ummæl- in um forstöðumann prestaskólans í Philadelphia sé felld úr, og var ]?að samþykkt. Var svo 5. liðr samþykktr með áorð- inni breyting. 6. og 7. liðr var samþykktr óbreyttr, og síðan allt nefndarálitið í heilu lagi með áorðinni breyting í 5. lið. Séra Jónas A. Sigurðsson lagði til, að séra Oddi V. Gísla- syni væri veittir 50 doll. úr kirkjufélagssjóði sem þóknun fyrir verk hans á liðnu ári. Stutt og samþ. í sambandi við þetta skýrði forseti þinginu frá afskiftum kirkjufélagsstjórnarinnar af ráðning séra Odds sem prests í Nýja Islandi. Skýringar þessar lofaði hann samkvæmt beiðni þingsins að birta síðar í ,,Sameiningunni“. Stefán Eyjólfsson lagði fram yfirskoðaðan reikning kirkju- félagsins, þannig hljóðanda : Hið ev. lút. kirkjufélag Islendinga i Vestrheimi. Útgjöld frá 23. Júní ’99 til 23. .Túní 1900: Borgað Pétri J. Skjöld, ritföng lá kirkjuþingi í fyrra).. $1.35 “ séra Oddi V. Gíslasyni ............................... 25.00 “ “ Jónasi A. Sigurðssyni (ferðakostnaðr)............. . 15.00 “ fyrir ávísan...................................... . ... 10 “ séra N. Stgr. Þorlákssyni (för lians á þing Gen. Counc ) 35.00 “ Búnólfi Marteinssyni (laun og ferðakostnaðr). 285 50 S361 95 JAFNAÐARIiEIKNINGIt KIBKJITFÉLAGSINS : í sjðði fi'á iyrra ári.............................. $376 37 Meðtekið gjald frá söfnuðum á árinu................. 176.77 Gjafir frá söfn. og einstökum mönnum í missíónarsjóð 214.50 g7(i7.64 Borgað ýmsum........................................ ..........361,95 í sjóði 23. Júní 1900......... $405.69 Vér undirritaðir höfum yfirfarið þessa árs reikninga kirkjufélagsins og höfum ei.ga galla fundið á þeim; mælum því með því, að þeir sé sam- þykktir af kirkjufélaginu á þessu þingi. Jón J. Clemens, Stefán Eyjólfsson. Eftir tillögu frá Bjarna Jones var fjárreikningr þessi sam- þykktr. Fundi slitið. 10. fundr, sama dag kl. 8 e. m. Sungið versið nr. 193. Fjarverandi voru þeir séra Frið-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.