Sameiningin - 01.08.1900, Blaðsíða 26
io6
af trúmálum. Kristniboð haföi um nokkur ár áör verið rekiS
víösvegar um héruS af ýmsum mönnum meS talsverSum
árangri. All-margir höfSu tekiS kristna trú, af hjartans sann-
fœring. En meiri hluti, jafnvel lang-mestr hluti landslýSsins,
hélt enn viS hinn heiSna siS. þaS er í þetta skifti mjög fjöl-
mennttilalj^ingis; því allir vissu,aStrúmáls-ágreiningrinnmikli,
sem farinn var aS mynda mjög ákveSna og ískyggilega flokka-
skifting í landinu, hlyti aS verSa aðal-máliS á þinginu. Undir
eins og á þingvöll er komið eru tilfinningarnar hjá talsmönn-
um heiðninnar svo œstar, aS mjög nærri lá, að þeir legði til
bardaga við andstœðingana kristnu. Og hvorir sögSu sig úr lög-
um viS aSra. þá var þaS,að SíSu-Halli,,hinum ágæta manni,er
helzt stóð fyrir fiokkinum kristna, hugsaSist þaS ráS, aS fá
þorgeir Ljósvetninga-goSa, sem enn þá flyllti flokk heiSingja,
til þess aS segja upp lög fyrir landiS um trúmálin. Og
komu báSir flokkar sér saman um að una við lögmál það, er
hann bæri fram. Eftir sólarhrings undirbúning gekk hann á
þing og bar fram nýmæli sitt. SagSi hann þar svo fyrir, að
allir landsbúar skyldi kristnir vera, trúa á þríeinan guS og láta
af allri skurSgoSavillu ; væri blótaS eða fórnir fram bornar til
handa hinum heiönu goðum svo aö opinbert yrSi, þá varðaöi
þaö fjársekt, en var vítalaust, ef aS eins var gjört á laun. Og
aö því, er snerti barna-útburö og hrossakjötsát, sem hvort-
tveggja var mjög ákveðið heiSindóms-einkenni, þá skyldi hin
fornu lög enn vera í gildi. MeS þessu lögmáli var þá kristin-
dóminum veitt friShelg vist í þjóðlífi Islendinga. Meira var
ekki veitt. þaS hefir sumum vorra samtíöarmanna þótt lítið,
hlœgilega lítiS. Og því hefir verið fleygt fram, aS þaS beri
vott um stórkostlegan skort á trúarlegri alvöru hjá talsmönn-
um kristindómsins til forna, að þeir skyldi gjöra sig ánœgða
með aSra eins tilslökun viS heiðingjana og hér kom fram.
En sannleikrinn er nákvæmlega hið gagnstœða. Djúpskyggn,
skarpvitr, sannkristileg alvara trúarinnar ræðr því hjá hinum
kristnu mönnum, aS þeir fyrir sig og sitt mál heimta ekki
meira en hér var veitt. þeir sáu, aS á meira var ekki þörf.
þeir höfðu svo sterka trú á sannleiksmálefni kristindómsins,
aS þeir voru hjartanlega sannfœrSir um þaS fyrirfram, aS því