Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1900, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.08.1900, Blaðsíða 29
kjörnir til þess aS vera andlegt súrdeig fyrir land vort og lýS. Vér verSum aS kenna kristindóminn svo í ldrkjunni, aS vissa sé fyrir því, aS hann ekki í meSförunum missi neitt af hinum guSlega sannleikskrafti sínum. Vér verSum aS ganga svo samvizkusamlega frá prédikan kristindómsorSsins, aS þaS komi þar fram hreint og ómengaS og sem líf og andi. GuSs orS hefir í sér heilagan, yfirnáttúrlegan súrdeigskraft. En þaS getr dofnaS upp í munni mannanna, sem þaS prédika, og aS miklu leyti eSa algjörlega misst súrdeigseSliS, og þar af leiS- anda ekki haft nein helgandi, upplyftandi, betrandi áhrif á til- heyrendrna, orSiS aS dauSum kirkjulegum bókstaf, og þessi hefir marg-oft orSiS reyndin á fjarlægum og nálægum tíöum í sögu kristinnar kirkju. Og þaS dofnar ávallt þannig upp í munni hinna kirkjulegu prédikara, ef þeir persónulega ekki halda sjálfum sér undir áhrifum heilags anda. Kenningin kirkjulega á aS vera heilagt súrdeig. En hún verSr þaS ekki, getr ekki orSiS þaS, nema því aS eins aS lífiS, líf þeirra, er til þess eru kvaddir aS halda boSskap Jesú Krists á lofti, beri vott um sama heilaga súrdeigseSliS. þeir skildu þetta líka, mennirnir á Islandi til forna, sem gengust fyrir því aS útvega kristindóminum friShelga landsvist þar heima áriS iooo. MeSan þorgeir LjósvetningagoSi beiS í djúpum hugsunum og var aS búa sig til þess aS segja upp lögin um trúmál þjóSar- innar, höfSu heiöingjarnir á alþingi fund meS sér til þess aS koma sér saman um þaS, meö hverju móti þeir helzt gæti séS málefni heiSindómsins borgiö. Og ráSiö varö þaS, aö blótaö skyldi tveim mönnum úr hverjum landsfjóröungi og heitiS á goSin, aS þau léti ekki kristni ganga yfir landiö. En í annan staS héldu og kristnir menn fund til þess aS styrkja sinn mál- staS. þeir tóku líka þaS ráS, aS bera fram fórnir—sínum guöi, hinum sanna guöi, til handa. þeir Hjalti Skeggjason og Gizur nvíti sögSu : „Heiöingjar blóta hinum verstu mönnum og hrinda þeim fyrir björg eöa hamra; en vér skulum velja at mannkostum, ok kalla sigrgjöf viö drottin várn Jesúm Krist; skulum vér lifa þvf betr ok syndvarlegar en áSr. ‘ ‘ Og svo gáfu þessir rœöumenn sig sjálfir undir eins fram til slíkrar heilagrar fórnargjöröar fyrir þann landsfjórSung, er þeir áttu

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.