Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1902, Side 5

Sameiningin - 01.03.1902, Side 5
anu'imnmn. Múnaðarrit til stuðnings kirhju og kristindómi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirlejufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 17- ÁRG. WINNIPEG, MARZ 1902. NR. I. Páskasálinr eftir séra Valdemak Bkiem út af Jóh. ii, 32—45. (Lag: Öldungar Júda annars dags.) 1. Við grafir einatt grátum vér; sá grátr furða nein ei er fyrst Jesús grét, er gröf hann sá; hví grét hann þá, er ráð á lífsins afli á ? 2. Við Lazarusar gröf hann grét, frá gröf hann taka steininn lét. Hinn ungi maðr uppreis þá, er í þar lá; hann drottinn reisti dauða frá. 3. Við sjálfs hans gröf og grátið var, þar grátnar stóðu konurnar; en lyft var steini legstað frá, sjálft lífið þá frá dauöa reis í dýrð að sjá. 4. Á brjóstum vorurn finnst oss farg, já, feiknar-þungt og mikiö hjarg. En huggumst þó, því hvort mun þá

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.