Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1902, Page 5

Sameiningin - 01.08.1902, Page 5
85 eru í augum drottins ekki ncins virði, nema hvorttveggja sé honum helgað. Enn fremr þaö, aó verkiö er drottins, sem vinna á að, og blessanin líka drottins. AS enginn söfnuSr getr blessazt né blómgazt, nema drottinn sé meS honum, hversu mannmargr sem hann væri og hversu múraSr af pen- ingum og hversu snjallr prédikari sem prestrinn hans væri. — An drottins misheppnast öll starfsemi safnaöarins og viSleitni, aS því er snertir efling og viögang guös ríkis innan safnaSar- ins, þó aS árangr starfseminnar hiS ytra kunni aS vera mikill og glæsilegr. En ef drottinn er meö, þá á söfnuSrinn lífsskil- yrSiS — getr þá lifaS og látiS sér fara fram, hversu fámennr sem hann er. — — — — — — — — — — „Hneykslist J>eir J>á!“ ,,I ,,NorSrlandi“ frá 31. Maí stendr grein frá ritstjóran- um, hr. Einari Hjörleifssyni, mikilsvirtum vini vorum, meS fyrirsögninni ,,Rannsókn ritningarinnar og vestr-íslenzkir prestar“. Hann svarar þar grein minni um ,,kritíkina“, sem kom út í FebrúarblaSi ,,Sam.“, eSa þeim parti hennar, sem beinlínis snertir afskifti hans af því máli. Líkindi eru til þess, aS hr. E. H. geti naumast veriS al- gjörlega óhlutdrœgr í ágreiningsmáli þessu. Því eins og áSr hefir veriö sýnt fram á meS skýrum rökum í blaöi þessu ýtti hann, þá er hann var viS ,,ísafold“, séra Jóni Helgasyni á staö til þess aö setja „niörstööu hinna vísindalegu rann- sókna“ biblíunni viSvíkjandi á dagskrá í íslenzku kirkjunni. Þessu hefir nú hvorki hann né neinn annar neitaS. Hann leiöir þaö algjörlega hjá sér, varast aS snerta viö þeim sára bletti. Rök þau, sem eg hefi fœrt aS því, aS ógætilegt og rangt sé aö fara meö kenningar þessar eins og séra Jón Helga- son hefir gjört, leitast hann eölilega viS aS rífa niör og gjöra aS engu. En aöferö hans þar er eins og málaflutnings- manns, sem fremr er um þaS aö hugsa aö flœkja sakargögn andstœöingsins og hrífa tilfinningar áheyrendanna gegn hon- um en hitt, aS leiöa sannleikann og réttlætiö í ljós.—Eg haföi

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.