Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1902, Síða 16

Sameiningin - 01.08.1902, Síða 16
9 6 íslenzku biblíunni, sem nú er mest notuð (útgáfu brezka biblíufélagsins frá 1866), —versið, sem segir frá áskoran Mósesar til Hóbabs, því þar vantar algjörlega sjálf áskorunar- orSin og enn meira. OrS Mósesar á þeim staS hljóSa svo, en þaS, sem hér er prentað meS skáletri, hefir fallið úr í íslenzku biblíunni: ,,Vér tökum oss nú upp (og förum) til þess staðar, sem drottinn hefir sagt um: Eg vil gefa yðr hann. því far nú með oss; þá viljum vér gjöra vel til þín. Því drottinn hefir heitiS ísrael góðu. “ Sömu oröin vantar einnig í Reykjavíkr-útgáfuna frá 1859. Gjafir í skólasjóð kirkjufélagsins frá Brandon (í Júní): Þórarinn Eiríksson, 50 c.; Mrs. Rósa Eiríksson, 25 c.; Ari Egilsson, $3; Mr. og Mrs. Austmann, $5; Mrs. Ingibjörg Henderson, $i; Gunnar Jónsson, $2; Björn Johnson, 50 c.; Stony Goodman, 25C.; Þ. Þorsteinsson (frá Beresford', 50 c.; Jón Ólafsson, 50 c.; Pétr Bjamason, $1; Lárus Arnason, $1; Jón Sigurðsson, 50 c.; Mrs.Guðr. Sigurðsson, 50 c.; Ól. Ólafsson, 25 c.—Alls frá Brandon, $16.75. Enn fremr (í Ág.,1, frá séra Jóni Bjarnasyni í Winnipeg, $20. BÓKAGJAB'IR til bókasafns kirkjufélagsins: ajfrá hr. Helga Benedikts- syni á Gunnarsstöðum í Breiðuvík í Nýja slandi: Messusöngs- og sálmabók. Leirárgörðum 1801. (Titilblaðið skrifað. — Fyrsta útgáfa ,, aldamóta-sálmabók- arinnar" svo kölluðu). b) frá hr. Magnúsi Paulson í W.peg: Sibberns Logik. Khavn 1854. Óbd. c) frá hr. Jóni Jónssyni kirkjuþingsmanni að Garðar,N.-D.: Plerslebs Sjöorðabók, útlögð á ísl. af Pétri Þorsteinssyni. Khöfn 1770. d) frá Mrs. J. Jósephson á Framnesi í Vestrheimsbyggð, Lyon Co., Minn.— fyrir milligöngu hr. Sigrbjörns Hofteig: Sturms hugvekjur, 1. bd. Viðey 1833, Sigrhróss-hugvekjur (Jóns Jónssonar). Hólum 1797. Flokkabók án titilblaðs m. m. Missiraskifta-offr og Möllers Leiðarvísir (þýðing Benedikts Þórarinsson- ar). Khöfn 1837. Horsters ágrip af hist. heil. ritn.—rytja. Bœnir gamlar skrifaðar. (Vantar í.) e) frá hr. Vigfúsi Andréssyni (frá Gnýstöðum í Vopna- firði) í sömu byggð—einnig fyrir milligöngu hr. Sigrbjörns Hofteig: Flokkabók (fœð.-, pass.-, uppr.-,hugv.-sálmar og Dagl. iðk. guðr ). Viðey 1834 °g5- Vídalíns föstupréd. og Sjöorðab. (sambd.). Kh. 1832. Flokkabók (sigrl. -, fœð.-, krosssk. - og hugv.-sálm.). Kh. 1834. Sálmar og bcenir séra Jóns I Möðrufelli. Kh.1832. Versasafn. Brot án titilblaðs. Krosskólasálmar (Jóns Einarssonar). Leirár- görðum 1797. Guðrœkilegar umþenkingar Hallgríms Pétrssonar. Hólum 1704. f) frá Mrs. Fr. Friðriksson, Glenboro: Hugvekjur Pétrs Pétrssonar (frá vetrn. til langaf.). Rvík 1858. [Áðr gleymzt að kvitta fyrir: Rask: Veiledn- ing til det isl. Sprog (Kh. 1811) og Mimpriss: Treasury Harmony of the Gos- pels (London, án ártals) — frá hr. Jóni sdal í Winnipeg.] ,VERÐI LJÓS!"—hið kirkjulega mánaðarrit þeirra séra Jóns Helgasonar og Haralds Níels- sonar í Reykjavík—til sölu í bókaverzlan H. S. Bardals í Winnipeg og kostar 60 cents. ..EIMREIÐIN", eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, J. S. Bergmann o. fl. ..ÍSAFOLD", lang-mesta blaðið á íslandi. kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku $1.50. H. S. Bardal, 557 Elgin Ave., Winnipeg, er útsölumaðr. ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudagsskólablaðið ,,Kenn- arinn" fylgir með ,,Sam." í hverjum mánuði., Ritstjóri „Kennarans" er séra N. Stein- grímr Þorláksson, West Selkirk, Man. Argangsverð beggja blaðanna að eins $1: greiðist fyrirfram.— Skrifstofa ,.Sam.“: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada,— Útgáfunefnd: Jón Bjarnason, (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Ólafr S. Þorgeirsson. Björn B. Jónsson, N. Steingrímr Þorláksson. Prentsmiðja Lögbergs. — Winnipeg.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.