Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1950, Page 10

Sameiningin - 01.02.1950, Page 10
8 Sameiningin sig við óáfengan aldina-lög, hvort sem þeim líkaði betur eða ver. Systkinin smakka aldrei vín. Fylgja ráðum Gandhis í því sem öðru. Stjórnvitringurinn Jan Christian Smuts, sem frægastur er talinn af öllum leiðtogum Búaþjóðar og annara nýlendu- manna í Suður-Afríku, lagði löndum sínum heilræði þrjú í ræðu, sem hann flutti nýlega suður þar. Kvaðst hann byggja þann boðskap sinn á fimmtíu ára reynslu; sagði að líf lægi við. Ráðin voru þessi: Fyrst, að gleyma gömlum þjóðflokka- ríg og vinna saman; annað, að sýna meiri nærgætni blökku- mönnum landsins; og þriðja, að þverskallast ekki við al- mennum siðferðiskröfum hins mentaða heims. Virðast mætti, að Smuts hafi flutt hér sannindamál, sem allir kannast við. En þó er það sannleikurinn, að nýlendu- menn í Suður-Afríku hafa farið svo að ráði sínu, að til stór- vandræða horfir, bæði með flokkadrátt, skammarlega með- ferð á blökkulýðnum, og ýmiskonar illúð aðra, sem þar hefir legið í landi um fjölda-mörg ár. G. G.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.