Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1950, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.12.1950, Blaðsíða 10
168 Sameiningin 10 ára dönsuðu saman piltar og stúlkur og þau kunnu dans- sporið svo vel og voru lipur og létt á fæti. Mikið var gaman að sjá þessi björtu og brosandi börn, svo sæl í nýju jóla- fötunum sínum. Og þetta voru þá jólin í sveitinni okkar á íslandi. O það voru jólin þeirra mömmu og pabba, sem byrjuðu kl. á aðfangadagskvöld. Gleðileg jól! _____________+_____________ Til biskupsins yfir fslandi, DR. SIGURGEIRS SIGURÐSSONAR, í iilefni af 60 ára afmæli hans, 3. ágúsf 1950 Eftir Mrs. INGIBJÖRGU GUDMUNDSON Sextíu ára áfanginn yfir ísland heyrum hljóma. Drottinn blessi biskupinn, bænin rís í andans ljóma; þig í fjarlægð sál mín sér, sigurfánann yfir þér. fsland er þitt blómabeð; börnum landsins gefst til kynna: Þeirra sporin þú færð séð, þyrstar rætur svölun finna; þú ert vökvi vorgróðans, vinur Guðs og mannfjöldans. Sorg og gleði sameinuð, svo er ísafjarðar kveðjan. Hjartasláttinn heyrir Guð, hlekkjum sett er vinarkeðjan. Sóknarbörnin sakna þín, sálin drakk þitt messuvín. Þau bera sálarsvipinn þinn, sem að trúin mótað hefur; andinn sveif um akurinn, 05 OQ

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.