Fréttablaðið - 02.03.2011, Qupperneq 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
veðrið í dag
Sími: 512 5000
Miðvikudagur
skoðun 14
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
M exíkóar eru sér-lega skemmtilegir og þægilegir í umgengni,“ segir Steingrímur Jónsson tölvunar-fræðingur eftir að hafa dvalið í Mexíkó frá því í september á síð-asta ári fram í janúar. Sem dæmi um liðlegheit innfæddra nefnir hann að þegar strætisvagnarnir eru svo troðfullir að fólk kemst bara inn að aftan þá láta þeir far-gjaldið ganga fram eftir vagninum og skipti
Mexíkó þar sem íbúar eru um fjórar og hálf milljón. Hann segir götulífið þar hávaðasamt. „Rusla-karlarnir eru með kúabjöllur sem þeir hringja í gríð og erg og þá hleypur fólk út með ruslið ef það hefur gleymt því kvöldið áður. Karlinn sem labbar um og brýnir hnífa er með sérstaka flautu og aðrir þeyta lúðra. Svo er gríðar-leg umferð og bílflautur gjalla.“Mexíkóar eru m
Veðráttunni lýsir Steingrímur þannig að í byrjun september hafi komið helliskúrir svo göt-urnar hafi breyst í stórfljót um stund á milli þess sem sólin skein. „En frá því í október þar til við komum heim rigndi aldrei, heldur var alltaf 27 stiga hiti, sól og hægur vindur. Afskaplega notalegt,“ lýsir hannEit
Þótt hávaði sé áberandi í Mexíkó eru íbúarnir afslappaðir að mati Steingríms Jónssonar tölvunarfræðings.
Steingrímur með tveimur Mexíkóum sem stunda nám við HR. Öðrum þeirra lánaði hann grímuna sína.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Ný námskeið í kerrupúli hefjast 7. mars. Þar geta
nýbakaðar mæður í fæðingarorlofi komið með barnið
í vagni og fengið markvissa þjálfun í fallegu umhverfi.
Hist er við innganginn á Húsdýragarðinum. www.
kerrupul.is
Ruslakarlar með kúabjöllur
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
Heildsöludreifing • Skemmuvegur 10 • Sími 567 1330 • www.hringas.is
• Vörn gegn frosti og tæringu• Hentugt fyrir alla málma• Eykur endingartíma• Kemur í veg fyrir gerlamengun
• Vörn allt niður að -30°C• Engin eiturefni – umhverfisvænt• Léttir dælingu
fyrir hita og kælikerfi
frostlögur
Umhverfisvænn
Sögurnar... tölurnar... fólkið...
Veffang: visir.is – Sími: 512 5000
Sprotafyrirtæki
Sölumennskan
er mikilvæg
6
Bókabúð Máls og menningar
Birgjar íhuga
málssókn
2
Gistirými í borginni
Herbergjum fjölgar
en g tum fækkar
4
H E L S T Í Ú T L Ö N D U M
Miðvikudagur 2. mars 2011 – 4. tölublað – 7. árgangur
MEIRI VERÐBÓLGA Í ESBFramkvæmdastjórn Evrópusam-bandsins spáir því að verðbólga verði 2,2 prósent þetta árið og því yfir viðmiðunarmörkum, einkum vegna hærra olíuverðs og hærra verðs á hráefnum. Jafnframt spáir framkvæmdastjórnin því að hagvöxtur verði heldur meiri en áður var spáð, eða 1,6 prósent.
„Áætlun gerir ráð fyrir held-ur meiri eftirspurn eftir lánum hjá Íbúðalánasjóði. Það er í takt við tölfræðina hér síðustu mán-uði,“ segir Sigurður Jón Björns-son, sviðsstjóri fjármálasviðs hjá Íbúðalánasjóði.
Sjóðurinn hefur birt útgáfu-áætlun ársins. Þar er gert ráð fyrir að útgáfa íbúðabréfa sjóðs-ins nemi á bilinu 30 til 38 millj-örðum króna að nafnverði á árinu, sem jafngildir 40 til 50 milljarða að markaðsvirði Þá
Bættar horfur
á markaðnum
BLOKKIR Í BYGGINGU Íbúðalánasjóður gerir ráð fyrir bata á fasteignamarkaði þegar líða tekur á árið. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Jón Aðalsteinn Bergsveinsson
skrifar
Fjármálaráðuneytið og Seðlabankinn þurfa að efla viðskiptavakt með ríkisskuldabréf í samræmi við aukna útgáfu þeirra. Bætt flot bréfanna á markaði gæti sömuleiðis verið mikilvægur liður í afnámi gjaldeyrishafta. Þetta er mat Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar. Ráðuneytið dró úr við-skiptavakt með ríkisskuldabréf síð tliðið
ari koma fleiri fjárfestar inn á markaðinn. Þeim mun auðveld-ara verður fyrir þá að hreyfa sig á þessum markaði. Þá munu enn þora að taka þátt í nýjum útboðum. Ég held að hundrað milljónir króna sé mjög lágur herkostnaður miðað við hagræð-ið fyrir sk ttgreiðendur,“ segir hann og útil k k
Ríkið þarf að efla
skuldabréfmarkað Hagræðing á markaði með ríkisskuldabréf er óplægður akur. Gæti eflt trú fjárfesta á markaðnum. Þurfum að bíða eftir afnámi hafta, segir framkvæmdastjóri í Seðlabankanum.
PÁLL HARÐARSON
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Markaðurinn
2. mars 2011
48. tölublað 11. árgangur
Tvö hótel senn opnuð
Tvö ný hótel hefja starfsemi
í Reykjavík fyrir sumarið.
Fleiri hótel eru í smíðum.
4
ÓDÝRT FYRIR ALLA!
Nýr tilboðsbæklingur í dag
FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
ÞÚ ERT MEÐ
FRÆGA FÓLKIÐ
Í VASANUM
MEÐ VÍSI
m.visir.is
Fáðu Vísií símann!
STJÓRNSÝSLA Fyrrverandi eigandi
meðferðarheimilis sem rekið var
á grundvelli þjónustusamnings við
Barnaverndarstofu (BVS) hefur
sent BVS formlegt erindi í kjölfar
þess að Ríkisendurskoðun gaf út
skýrslu í síðustu viku um rekst-
ur slíkra heimila. Hann telur að
með vísan til þess sem fram komi
í skýrslunni sé ljóst að hann hafi
verið hlunnfarinn við uppgjör á
samningi sínum og krefst þess að
honum verði bætt það sem upp á
vanti.
Þetta staðfestir Bragi Guð-
brandsson, forstjóri BVS. „Við
erum þegar búin að fá eitt erindi
sem varðar starfslok þar sem
óskað er eftir fyrirgreiðslu á
grundvelli jafnræðissjónarmiða
með vísan til skýrslunnar,“ segir
hann.
Í skýrslunni gagnrýndi Ríkis-
endurskoðun svokallaðar „sann-
girnisbætur“ til þriggja heimila,
Torfastaða, Árbótar og Götusmiðj-
unnar. Harðasta gagnrýnin var á
greiðsluna til Árbótar, sem ekki
var talin nein lagaskylda eða mál-
efnalegar röksemdir fyrir, en
hinar voru þó sagðar orka veru-
lega tvímælis.
Alls hefur þjónustusamning-
um fjórtán sinnum verið rift við
rekstraraðila áður en samnings-
tíminn rann út, stundum að frum-
kvæði þeirra sjálfra, en einung-
is í framangreind þrjú skipti var
samið um uppgjörsgreiðslur.
Bragi segir að í erindinu sé
vísað til fordæmisins sem skapast
hafi af tilteknum þætti Torfastaða-
málsins en hann vill ekki gefa upp
hvaða rekstraraðili það er sem
sendi erindið. Þá segist hann ekki
vita um hversu miklar upphæðir
geti verið að ræða, enda séu þær
ekki nefndar í erindinu og töluverð
vinna gæti verið að reikna þær út.
Bragi segist vita að annað svip-
að erindi sé á leiðinni, þar sem
rekstraraðili telur sig hafa fengið
lægri greiðslur en hann átti heimt-
ingu á ef marka megi skýrsluna.
„Síðan eru það fyrirspurnir sem
ekki hafa leitt til erindis enn sem
komið er – innhringingar og menn
að skoða sína stöðu og ráðfæra
sig við lögmenn,“ bætir hann við.
Ómögulegt sé að segja til um hvort
þær verði að formlegum erindum.
„Menn sem hafa áður verið í
samstarfi við okkur eru ósáttir.
Þeir segja að ef þeir hefðu bara
haft vit á að notfæra sér tengsl við
stjórnmálamenn til að knýja fram
betri úrlausn þá blasi við að þeir
hefðu fengið meira í sinn hlut,“
segir Bragi. - sh
Heimta fé af
BVS í kjölfar
skýrslunnar
Einn rekstraraðili sem telur sig hafa verið hlunn-
farinn hefur sent Barnaverndarstofu erindi í kjölfar
skýrslu Ríkisendurskoðunar vegna meðferðarheim-
ila. Annað er væntanlegt og fleiri hafa spurst fyrir.
Þeir segja að ef þeir
hefðu bara haft vit
á að notfæra sér tengsl við
stjórnmálamenn til að knýja
fram betri úrlausn þá blasi við
að þeir hefðu fengið meira í
sinn hlut.
BRAGI GUÐBRANDSSON
FORSTJÓRI BARNAVERNDARSTOFU
Í vondum málum
John Galliano rekinn frá
Dior eftir að hann sagðist
elska Hitler.
fólk 22
LANDSDÓMUR Fyrsta opna þinghald landsdóms fer
fram næsta þriðjudag klukkan eitt í Þjóðmenningar-
húsinu. Fyrir dómnum liggur að úrskurða um tvö
atriði.
Annars vegar þarf dómurinn að taka afstöðu til
þess hvort Héraðsdómur Reykjavíkur skuli fjalla um
frávísunarkröfu Geirs H. Haarde áður en úrskurðað
verður um það hvort Sigríður Friðjónsdóttir, sak-
sóknari Alþingis, fær í hendur tugi skýrslna rann-
sóknarnefndar Alþingis frá Þjóðskjalasafni.
Héraðsdómur hafnaði því að taka kröfuna til
greina á meðan málið væri enn á rannsóknarstigi en
Geir kærði þann úrskurð til landsdóms. Hins vegar
þarf landsdómur að úrskurða um þá kröfu Sigríðar
að hún fái að leggja hald á tölvupósthólf Geirs úr for-
sætisráðherratíð hans.
Fyrst óskaði Sigríður eftir tölvupóstsamskiptum
Geirs frá Þjóðskjalasafni. Hún féll síðan frá því
þegar í ljós kom að þar var lítið að hafa og sneri sér
að forsætisráðuneytinu.
Ráðuneytið hafnaði óskinni og Sigríður kaus að
kæra þá ákvörðun beint til landsdóms, úr því að
hann þurfti á annað borð að koma saman. Fljótlegra
væri að fá endanlega niðurstöðu strax. - sh
Landsdómur kemur saman fyrir opnum tjöldum í fyrsta sinn eftir helgi:
Tvö kærumál á borði landsdóms
HVESSIR VESTRA Í dag verða
vestan 8-15 m/s og úrkomulítið,
en hvassara SA-til í fyrstu. Gengur í
vaxandi S-átt með vætu V-til seint í
kvöld. Hiti víða um frostmark.
VEÐUR 4
0
-10
4
4
Í HÆSTU HÆÐUM Engan skyldi undra að sumir gangi á
milli staða í stað þess að aka nú þegar eldsneyti er dýrara en nokkru
sinni fyrr. Skattlagning á bensíni hefur verið gagnrýnd, en ríkisstjórnin er
að mynda starfshóp til að greina málin frekar. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Chelsea vann United
Chelsea vann í gær 2-1
sigur á Manchester United í
stórskemmtilegum leik.
sport 21