Fréttablaðið - 02.03.2011, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 02.03.2011, Blaðsíða 37
H A U S MARKAÐURINN U T A N D A G S K R Á R MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 2011 VIÐSKIPTI Helgi Rúnar Óskarsson hefur tekið við starfi forstjóra Sjó- klæðagerðarinnar 66°Norður af Halldóri G. Eyjólfssyni. Fyrsta verk Helga sem forstjóra var að fara til Þýskalands á ISPO, stærstu sölusýningu íþrótta- og útivistarvara í Evrópu, að því er fram kemur í tilkynningu 66°Norður. Helgi Rúnar er viðskiptafræð- ingur, útskrifaður frá San Diego State University árið 1993. Síðustu tvö ár hefur hann starfað sem sjálfstæður ráðgjafi. - óká Nýr forstjóri 66°Norður: Fyrsta verkið Þýskalandsför HELGI RÚNAR ÓSKARSSON Nýr forstjóri 66°Norður. G A M L A M Y N D I N NÝJASTA NÝTT Eggert Hauksson, Sigurður B. Stefánsson og Baldur Guðlaugsson, stjórnarmenn í Ávöxtunarfélaginu, og Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Kaupþings, kynntu nýjungina á vormánuðum 1985. MYND/LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR Upphaf nýrra tíma: Einingahlutabréf leyfa almenningi að spila með í verðbréfaviðskiptum Ekki er ýkja langt síðan nær hver Íslendingur stökk á tækifærið til að drýgja tekjurnar með því að koma sínu fé í hendur alls konar sjóða sem tóku að sér að ávaxta eyrinn með fjárfestingum í verð- bréfum eða hlutabréfum. Illa fór hjá mörgum í framhald- inu enda var ekki mikil reynsla að baki þess háttar viðskiptum. Það var árið 1985 sem Ávöxtun- arfélagið og Kaupþing buðu fyrst upp á hin svokölluðu eininga- hlutabréf sem opnuðu almenn- ingi leið inn á markaðinn. Pétur Blöndal, þáverandi framkvæmda- stjóri Kaupþings, sagði í blaða- viðtali að með þessu væri „leyst- ur vandi þeirra sparifjáreigenda sem hvorki hafa nægt fjármagn, tíma eða sérþekkingu til að taka þátt í verðbréfakaupum“ en vildu engu að síður ávaxta fé sitt vel og örugglega. Allt var gert til að auðvelda áhugasömum inngöngu á mark- aðinn þar sem hægt var að kaupa einingaskuldabréf í gegnum póst. Þú sendir bara ávísun og fékkst svo bréfið sent til baka í ábyrgðar pósti. Gerist varla ein- faldara. - þj Skráning er hafin í síma 444 5090 NORDICASPA 4 vikna www.nordicaspa. is Handklæði og herðanudd í pottunum Námskeið hefjast 7. mars Verð: 34.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.