Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1927, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.04.1927, Blaðsíða 20
leik til aíS flytja fagnaSarboöskap friíSarins. Og takiíS! tofan á alt þetta skjöld trúrinnar, — og hjálm hjálpræíSisins, og sverS andans, sem er GnSs orS.” Sannleikurinn og réttlætið eru eiginleikar GuSs. Boöskapur friöarins er boðskapur kærleikans, — og Guö er kærleikur. StandiS því klæddir eiginleikum GuSs; — GuS hefir sjálfur klætt okkur eig- inleikum sínum þegar hann skapaSi okkur í sinni mynd. En hvers- vegna, spyr þá einhver, birtumst viS þá ekki í GuBs mynd,? Hverís- vegna sér maSurinn sig ekki í GuSs mynd, 1— sinni réttu mynd? - Aftur læt eg Pál svara: “Því þeir eru blindaðir í hugsun sinni; fjarlægir lífi Guös; en það er aö' kenna vanþekkingu sem þeir lifa í.” Okkur ríöur svo mikiö á þekkingwmi, — þekkingunni á sjálfum okkur í Gu&i, í GuSs mynd, me& tyginleikum Guðs. Okkur ríður svci mjög á því aö Guð; gefi okkur “anda spekinnar,” svo við fáum “gjör- þekt hann,” aö hann “upplýsi sálarsjón” okkar. Meö þessari þekk- ing á okkur sjálfuml sem klæddum eiginleikum Guös sjálfs, gerumst við hæf til þess að bera “skjöld trúarinnar” verðug þess aö; skartai sem höfuðdjásni hjálmi hjálpræöisins og bera sverð andans. Hvernig eigum viö að öðlast þessa þekkingu á Guði og okkur sjálfum? Páll lætur því elcki ósvarað, því í næsta versi standa þessi orð: “Með bæn og beiðni skuluð þér biðja á hverri tíð í anda.” Bæn og beiðni er ekki nóg; bæn og beiðni þurfa að vera í anda, en ekki aðeins í orðum, og enn fremur er okkur bent á það, að 'bæn og beiðni jafnvel í anda sé ekki nóg að viðhafa aðeins á sunnudögum eða á kvöldin, eða á morgnana, heldur á hverri tiS. Hvað gerið þið þegar þið mætið örðugleikum — þessurn hvers- dagslegu smá-örðugleikum, við starf ykkar eða nám. Snúið þið ykk- ur til Guðs ? Hafið, þið athugað það að Guð er ykkur nátengdari en ykkar eigið hold og blóð? — að “í honum lifum, hrærumst og erum vér?” — og “hvað mun geta. gert oss viðskila við kærleika Krists?”i Nálægð Guðs á hverri stund, og hverjum stað; samlíf okkar við Guð, að eilífu, er sá mesti raunveru'leiki, sem til er. Ó, að hann vildi opna hugskot okkar fyrir þeim sannleika; að við mættum á hverri tíð eiga samfélag við hann. Og í því samfélagi læra að þekkja” sonar- köllunina, sem hann hefir kallað oss með,” og þannig styrkjast í krafti máttar hans. Sú sannfæring, sú trú, að guð isé faðir okkar eiífur, og að líf okkar sé einnig eilíft, veldur því, að “hvort sem 'vér þv{í etum ,eða drekkum, eða hvað sem vér gjörum,” þá gerum við það alt Guði til dýrðar. Mig langar til að fara fáum orðum, áður en eg læt lokið' máli mínu, um bindindi í þeim sérstaka skilning, sem vanalega er lagður í það orð, þ. e., að halda sér frá yinnautn. Mér komia til hugar orð nokkur úr fyrirlestri eftir Henry David Thoreau, náttúrufræðinginn mikla, sem eg rakst á af tilviljun — skul-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.