Sameiningin - 01.04.1927, Blaðsíða 29
123
honum verið tekið til að bæta við !það, sem árlega hefir inn
komið, svo tillag vort næmi áðurnefndri upphæð. Nú er sá
sjóður þrotinn, og á kirkjuþingi í fyrra vantaði til, að hægt
væri að greiða fulla upphæð til starfs séra Octavíusar, nema
þannig, að taka bráðabirgðalán úr kirkjufélagssjóði. Þó fanst
miklum meiri hluta á þingi það sjálfsagt, að láta ekki styrk
vbrn til Iþessa starfs fara minkandi, og var samþykt, að leggja
$1200 til starfsins á iþessu kirkjufélagsári. Til þess að þessu
verði fullnægt, þurfa enn inn að koma fyrir 1. júní næstk. um
$1300. Er þá einnig jafnaður hallinn frá í fyrra. Eru það
vinsamleg tilmæli til safnaða og einstaklinga, að gefa þessu
gaum og leggja frm málefninu til stuðnings, svo þetta fáist.
Allir söfnuðir kirkjufélagsins eru ámintir um, að sinna þessu
með offrum við guðsþjónustur og á annan hátt, eftir því sem
þeir sjá bezt henta. Einnig væri æskilegt, að sem flestir
sunnudagskólar, kvenfélög, ungmennafélög o. fh, tækju að sér
að liðsinna málinu. Og væntanlega verða margir einstakling-
ar víðsvegar fúsir til að koma til hjálpar, svo upphæðin náist.
Tillög ættu öll að vera komin til féhirðis fyrir 1. júní..
Glenboro, Man., 1. apríl 1927.
K. K. Olafson, fors. k.fél.
SUNNUDAGSSKÓLARNIR.
Samkvæmt ráðstöfun kirkjuþinga, hefir það orðið að
hefð nokkur síðustu árin, að tilnefna að vorinu einn sunnu-
dag, er sérstaiklega eigi að vera helgaður sunnudagsskólamál-
inu í söfnuðum kirkjufélags vors. Hefir þetta mælst vel fyrir
og víða hepnast til arðs fyrir sunnudagsskólana. Hvernig
þessu er til hagað, ræður hver einstakur skóli eða söfnuður
fyrir sig. Takmarkið, að glæða áhuga fyrir sunnudagskólan-
um, auka áhuga fyrir þeim, og gera þá sem bezt úr garði, að
framast má. Samkvæmt ráðstöfun síðasta kirkjuþings, vil
eg þá aftur á þessu vori tilnefna slí'kan sunnudag, og sé það
sjötti sunnudagur eftir páska, Sem er 29. maí. Vöna eg, að
tilgangi dagsins megi sem allra víðast verða náð, með því að
glæða áhuga fyrir þessu mikla velferðarmáli, fjölga sunnu-
dagsskóium og efla þá.
K. K. ólafson, fors. kirkjufél.
IvIRKJUÞING 1927.
Fer.tugasta og þriðja ársþing Hins evan-gsliska, lút-
erslcá kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi, verður