Fréttablaðið - 21.03.2011, Síða 34

Fréttablaðið - 21.03.2011, Síða 34
21. mars 2011 MÁNUDAGUR18 BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexanders- dóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það er ekki vinsælasta afþreyingin á Spáni – en sumum finnst samt hlaup nautamauranna vera ansi hættulegt... Hvað finnst þér um púlarana í ár? Þeir þurfa á góðu tímabili að halda! Sammála? Já heldur betur! Og ég held að það sé eitt- hvað stórt í fæðingu! Góð tilfinning! Sammála þér, alveg sam- mála þér! Það er komið fjör í þá sem maður hefur ekki séð lengi! Það ræðst auðvitað mikið af forminu á Steven Gerr- ard. Hann er ómetanlegur! Já, sammála þér! Steven er góður maður! Ég væri nú alveg til í að komast í þær buxurnar! Ha... nú tapaðirðu mér! Sammy Lee! Sá var flottur kubbur! Hann fyllti sko út í stuttbuxurnar! Sammála? Nei, þú gengur einn í þessu! Blessaður! Nei! Nei! Nei! Nei! Nei! Ha? Fötin, klippingin, skórnir, allur pakkinn, þetta er RANGT, RANGT, RANGT! Hver spurði þig? Mér finnst að allir eigi rétt á minni skoðun. Híhíhí! Þetta er svo sætt! Lóa er mjög ánægð með það sem hún sér í spegl- inum. Njóttu þess meðan það endist elskan. LÁRÉTT 2. spil, 6. samanburðarteng., 8. samræða, 9. meðvitundarleysi, 11. 2000, 12. framrás, 14. samband, 16. sjó, 17. kraftur, 18. hress, 20. komast, 21. borg í Portúgal. LÓÐRÉTT 1. land í S-Ameríku, 3. pot, 4. sam- tíningur, 5. angan, 7. nýta, 10. viður, 13. spíra, 15. feikn, 16. gras, 19. númer. LAUSN LÁRÉTT: 2. gosi, 6. en, 8. tal, 9. rot, 11. mm, 12. útrás, 14. félag, 16. sæ, 17. afl, 18. ern, 20. ná, 21. faró. LÓÐRÉTT: 1. perú, 3. ot, 4. samsafn, 5. ilm, 7. notfæra, 10. tré, 13. ála, 15. glás, 16. sef, 19. nr. Hvernig væri að fljúga út í heim og skoða framandi staði og töfrandi heimsborgir? Skoðaðu nýja og spennandi staði og taktu þér far með einhverju af þeim 15 flugfélögum sem fljúga frá Íslandi á árinu. Prófaðu Dohop leitarvélina á Vísi, flug og gisting, öll hagstæðustu tilboðin á einum stað. 08.08.11 15.08.11 Reykjavík 390 orða pláss er of stutt fyrir málefni sem er milljónfalt stærra. Ég tæpi því á örfáu. Tilefnið er grein sem hópur fólks birti í Fréttatímanum í síðustu viku og fjallaði um kynjahlutfall í viðfangsefnum bókmenntaþáttarins Kiljunnar í umsjá Egils Helgasonar. Færslur voru skoðaðar þar sem viðfangsefni, bæði viðmælendur og það sem þeir ræddu um, hafði verið fært til bókar. Samkvæmt niðurstöðum voru 77% þeirra sem fengu umfjöllun í Kiljunni, í 78 þáttum, karlar. ÞAÐ má deila á þessa aðferðafræði þótt ég efi ekki niðurstöður. Kiljan hefur vísun bæði í nútíð og þátíð. Þátíðin er karllæg, þar sem þjóðfélagslegar aðstæður buðu konum oft hvorki tæki- færi né tíma til þátttöku í bókmenntum . Góður þáttur Sigríðar Pétursdóttur, Kvika, er í eftirlæti undirritaðrar. Kvik- myndasagan er hins vegar sama marki brennd og bókmenntafortíðin; karlmenn eru þar í aðalhlutverki og þrátt fyrir mjög góða þátttöku kvenna í setti Sigríðar eru karlmenn þar eflaust í meirihluta séu viðfangsefnin dregin með í sama pott með sama hætti. ENDA er það gott. Það er gott að skoða kvikmynda- og bók- menntasöguna og átta sig á því sem hefur unnist síðan bara fyrir fimmtíu árum. Sagnfræðin er mikilvæg til að kenna okkur hvernig gera má betur í dag en í gær, þótt endalaust megi deila um hversu mikið eða lítið bókmenntaþættir eigi að sinna fortíð í hlutfalli við nútíð, það er svo önnur umræða. FLJÓTLEGAST í þessu öllu, er að líta hvorki til hægri né vinstri og beina spjótum að þáttastjórnandanum. Ég held þetta sé hins vegar kjörið tækifæri til að staldra við og velta við margfalt fleiri steinum. Í hvaða röð viljum við breyta þessu – eigum við að byrja á egginu eða hænunni. Ef Egill er bakarinn eru bókaútgefendur smiðirnir, sem stjórna því hvað kemur út. Bókatíðindi síðasta árs hljóta að gefa eitthvað til kynna þar. Lauslegur útreikningur, þar sem farið er yfir listann yfir íslenska höfunda í öllum bókaflokkum gefa til kynna að hlutfall kvenna í útgáfu síðasta árs sé 36%. FRÁ þessum steini er svo hægt að fara að næsta og þeim þarnæsta. Mikilvæg- ast er að yfirgefa ekki þetta átakasvæði og tilltektin þarf líka að fara fram í okkar heimahögum. Sjálf þarf ég að skoða niður- stöður umræðna helstu blaðakvenna heims sem sýna að skrif blaðakvenna eru að megninu til um „mýkri“ málefnin en ekki af vettvangi stjórnmála og efnahagsmála. Fréttablaðið er þar eflaust engin undan- tekning. Kynja-Kiljan

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.