Sameiningin - 01.12.1918, Side 12
300
Hvað verða muni, er enn að miklu leyti liulið, þó
vonirnar séu nú mildar og eftirvænting liinna komandi
sumarmála mannlieimsins. En það er víst, að ekki kemur
dagur fiins þráða iijálpræðis, nema svo að GUÐ AL-
MÁTTUGrUR sé hafinn til ihásætis í heiminum. Það á nú
að reisa stjórnarfarslega nýtt Ms, til íbúðar mannkyninu.
Að því eiga heimsins mætustu menn að vinna. En “ef
Drottinn byggir ekki húsið, þá erfiða smiðirnir til
einskis.” Því skal nii upphaf hins nýja sáttmála: “Þú
skalt ekki aðra Guði liafa.” Enda skal það sannast, að
hér eftir, miklu meira en að undanförnu, skal heimtað, að
Gnð'i sé hlýtt. Enginn skal svo hár eða voldugur, að ekki
skuli 'honum í öllum mannfélagsmálum stefnt fyrir Cluðs
dóm. Engum skal hlýta að leggja á ráð né ræða mál
mannanna nema svo, að hann geri það í ítuðs nafni. Guð
skál verða alt í öllu. Þjóðirnar höfðu gleymt honum,
leiðtogarnir gleymt honum, stjórnendurnir gleymt lionum,
vitringarnir gleymt honum, rithöfundar gleymt honum,
kennarar glevmt honum, foreldrar gleymt honum, böru
gleymt honum, — en sjá, ])á þrumaði rödd hans svo jörðin
nötraði og' skalf af styrjöld og drepsóttum og hann sagði:
‘ ‘ Hættið og viðurkennið, að eg er Guð. ’ ’ Að því leyti, sem
menn hafa Guð með sér, sem einstaklingar, sem smáfélög,
sem þjóðfélög, sem mannkyn, að því leyti skal nú birta á
jörðu. Að því levti kemur nýr tími friðar og farsældar
sem rnenn af alhug segja: Drottinn hersveitanna er með
oss, Jakobs Guð er vort víg'i. Guð, einn og alt; Guð, alt
al’t í öllu; Guð og sigur; það sé upphaf hins nýja tima.
Guði sé lof og dýrð. Guð sé með oss og öllum heimi. Guði
sé þökk fyrir sigurinn fengna og sigurvonirnar björtu.
í Jesú nafni. Amen. B. B. J.
Frú Halldóra ólafsson.
Sú sorgarfregn barst frá Blaine um miðjan mánuðinn.
að l'átist hafi 11. jþ. m. frú Halldóra, eiginkona séra Sigurðar
ólafssonar í Blaine. Sjálfur var séra Sigurður einnig veikur