Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1918, Qupperneq 15

Sameiningin - 01.12.1918, Qupperneq 15
303 Eg efast ekki um, að }>eir, sem fylgdu Jesú, hafi haft sama stunda- tal og Meistarinn. Þó guöspjöllin séu skrifuS eftir að hann var skil- inn viS þá að sýnilegum návistúm, þá var hann þeim andlega nálægur, þegar þau vortt skrifuS. Eg Jegg ekki efa á orSin, sem hann sagöi viS þá aö skilnaSi : “Sjá, eg er meö ýðttr alla daga, ailt tii enda ver- aldarinnar”. A8 ritgerö sú, sem eg mintist á sem heimild fyrír því, aö píning- ardagur frelsarans hafi veriö 25. Marz, sé óáhyggileg, gömul munn- mæli, skal eg ekki hafa á móti — enda þótt hún væri lesin fyrir tnér á prenti. En séra Hallgrímur Péturssön höfir heyrt þá sögu, og minnist á atriöi úr henni þþió þaö sé annaö en þaS, sem eg mintist á) í sálminum: “Mér er af hjarta minnistætt”, í sjötta og sjöunda vers- inu. Sálmurinn er prentaöur í ljóöabók séra Hal'lgrímis Péturssonar. Eg biö hinn háttvirta höfund velvirSingar á þv'í, aö línurnar frá honum skyldtí komast á prent í leyfisleysi. En bæöi stóö eg í þeirri meiningu, aö bréfiS ætti aö birtist i “Röddunum”, og svo var efnið vel þess vert, að koma fyrir almennings sjónir. BréfiS bar vott um ágætt minni og góöa meöferö á heimildum þeim, sem höfundurinn haföi fyrir sér. Þaö er ánægjulegt aS kynnast leikmanni, sem er jafn vel aö sér i Nýjatestamentinu, eins og Helgi Árnaison, og jafn kunnugur íiselnzku guöisoröi. Fátt eitt nægir um ágreiningsatriSin. Auövitaö dettur mér ekki í hug að rengja vitnisburS Lúkasar um þaö, aö Jesús hafi veriö “hér um bil þrítugui' aö aldri, þegar hann byrjaði”. En eg held því fram, aö Jesús hafi verið um þrítugt, ek'ki áríö þrjátíu, heldur áriö tuttugu og sex eða tuttugu og sjö. Skekkjan liggur auövitaS ekki í orðum Lúkasar, heldur í tímatalinu, isem fyrir ilöngu er búiö aö ná 'hefð um allan hinn kristna heim. Eg veit, aö þaö lítur hjákátlega út, og virðist vera mótsögn, þegar þrítugsaldur Jesú er færöur íheim viö “áriö tuttugu og sex eftir Krists fæöing”, og fæSingarár hans viö “áriö fjögur fyrir Krist”. Þetta væri auövitaö helber vitleysa, ef tímataliö okkar væri rétt, eða ef það væri ekki búiS aö ná þeirri hefö, aS ártölunnm veröur varla hróflaö héöan af, enda þótt öllum fræSimönnum, bæöi trúuöum og efagjörn- um, sem viö þau efni fást, beri nú orðiS saman um þaS, aö hér sé um skekkju aö ræSa. Þaö var ekki fyr en á sjöttu öld eftir-Kriist, aö fariS var aö miSa viöburði mannkynsísögunnar viS fæöingarár hans. Fornþjóöirnar töldu árin frá ýmsum atburöum, hver í sinni sögu. Rómverjar töldu frá stofnunarári borgar sinnar. Grikkir höfðu tölu á ólympisku leikj- unum, sem fóru fram fjórða hvert ár —• frá Sigurvinningu Kóröbusar nokkurs. Hann bar þar hæsta hlut i kapphlauipi áriö 776 f. Kr. Á fyrstu öldum kristninnar voru menn farnir aö telja árin frá krossfest- ingu Krists, en mjög-var þaö tímatal í lausu lofti. Sá hét Díonysíus Exiguus, róniver.skur munkur og fræöimaöur mikill á sjöttu öld e. Kr.,. sem tók aö sér aö komast aö ábyggilegri niSuiistöö.u um fæöingarár Krists, og miöa svo viö þaö aöra atburöi. Honum taldist svo til, aö

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.