Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1918, Page 25

Sameiningin - 01.12.1918, Page 25
313 um 35, svo 55, svo 76. Hærri varö talan ekki, og nú sækja skólann að me&altali 20—30 börn. E'kki er okkur kunnugt um, hvort þessi fækkun er því að kenna, aö viö eigum þar ekki heima iengur eða af þvi, aö viÖ höfum þar ekkert orgel ('við fengum léö lítiö orgel um sumarið hjá kanadiska Episcopal trúboöinu í Najoj'a), eöa af því að foreldrarnir hafi bannað börnunum að koma. En hvað sem því líður, þá er, þama tækifæri til starfs. En hve við fögnuðum á hverjum miövikudegi, þegar þessar dýrmætu ungu sálir fyltu húsiö okkar! Þiö getiö gjört ykktir i hugarlund hve vænt okkur þótti um þaö, þegar við heyrðum börnin hér og hver vera að reyna aö syngja sálm- ana, sem við vorum að kenna þeim. Þegar þau voru á leiðinni að sumarlitúsum okkar voru þau að syngja: “Jesús elskar mig.” Oft

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.