Sameiningin - 01.12.1918, Page 27
315
Hann þurfti aS fara til Ameríiku v!egna barnsins síns, sem hefir veriS
aumingi síöan þaö fædidist; læknarnir hér hafa gefist upp viö aö
hjálpa því, og ætla þau hjónin nú aö leita hjálpar Mayos bræðra í
Rochester, Minn. Af því leiöir aö viö veröum að annast héðan þaö
verk, sem Mr. Rinn átti aö vinna, iþangað til hann kemur aftur, og
verð eg því aö dvelja tvo daga í hverri viku í Toysihashi. Eg dvel
líka einn dag aöra hvora viku þfiinitudagj í Kozoji, til þess aö halda
áfram starfi því, sem við hófum þar í suoiar. ÞiÖ þurfiö ekkert aö
vohkenna mér, því mér v'eitist einmitt þaö isem eg þrái, þ. e. a. s. að
fá aö vera nóg á ferðinrii. Kyrsetur við l'estur og skriftir eiga illa
viö skapferli mitt. Og nú hefir Mr. Horn verið kallaöur ti'l Y.M.C.A.
starfs meöal japaniskra hermanna í Síberíu, svo að ef stríðinu iýkur
ekki á þessu ári (eg óska og bið aö það verði -sem fyrst á enda og árið
1919 verði í sann-leika nýtt árý, þá er.u líkindi til aö um áramótin
verði líka alt starfið í Nagoya komið í -mínar h-endur. Trúboðirin
ykkar -starfar því á tveim aðal-stöðivum, Na'goya og Tovohashi, sem
þið getið fundið á landabréfunum y-kkar, og á h-onum iivílir líka um-
sjón þriggja aukastöðva, Kozo-ji, Goyev og Komachi, sem eru sveita-
þorp of lítil til þess að nöfn þeirra séu á þeim landabréfum sem þið
hafið.
Y-kkar einlægur,
N. O. Thorlaksson.
Sunnudagsskóla-lexíur:
Fyrsti fjórðungur 1919
I. IÆXÍA. — 5. .TANÚAR.
Faraó kúgar ísrael. — 2. Mós. 8—14,
Minnistexti:—Hann láti hina voluðu mcðal lýðsins ná rétti sinum;
hann hjálpi hinum snauðu og kremji kúgarann.—Sálm. 72, 4.
Umrœðuefnk Kúgun og frelsisþörf. Til hlið'sjónar: 2. Mós.
5, 1—-6, 1; Hieb. 11, 23—27. — Fyrsta bók Móse endar á sögu Jósefs;
við þá sögu var lokið í síöttstu lexíu. Saga Móse h-ef-st með annari
bókinni, sem við hann er kend, og inngangur þeirrar -sögu li-ggur fvrir
oss í dag. Á miHi Jósefs -og Móse liggja fj-ór-ar aldir, s-em en-ga frá-
sögn eigi í ri-tningunni. Niðjar Jakobis höfðu au-kist á þeim ára-hundr-
uðum, og voru nú orðnir að all-stórri þjóð, og höfðu-st enn við í Gos-
en. Fexíutextinn segir frá þeim atburði, þegar stjórnarskifti urðu i
F.gyptalandi. Ný konungsætt virðist hafa komist að völdurri, og urðu
þá ísraeismenn, sem áður höfðu notið Jós-efs að og frægðar þeirrar,
sem hann hafði getið sér í Egiftalandi, að sæta fyrirlitning og kú-gun
undir hinum nýju stjórnenidum landsims. H-arðstjórn Faraös var ó-
segjamlega svört og gri-mmúðug, en hún var þó engu verri eri margt