Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1918, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.12.1918, Blaðsíða 29
317 á manninuim, þegar tími ér kominn til stórræSanna. (2) Leiðtogar þur.fa aS vera afburöamenn andlega; en þó gera eintómar gáfur eng- an mann aö nýtum foringja. Lað hefr óefað b'oriö snemma á and- legu atgerfi Móse, en þó varð hann aS bíöa mörg ár og ganga í gegn- urn haröan skóla, áS.ur en Drottinn valdi hann. f3) Mentun — góö og hoðl æfing þeirra andans krafta, sem í manninum tóa — er ómiss- andi hverjum leiStoga. Þó er ihún ekki einhlít heldur. Móse var ekki vaxinn leiStogastarfinu, þegar hann var búinn aö læra alla speki Egipta. Þurfti aS koma'st fyrst í annan skóla, og dvelja þar lengi. f4) Enginn leiöir aðra, nema hann sé áhugamaöur mieiiri en alment geri'St. En ,þó er ekki nó-g að hafa áhugann. Móse haföi hann þeg- ar á unga aldri. Þó varS hann aö flýja, og bíöa lengi eftir kölluninni. (5) Leið'toginn þarf að hafa lært í höröum skóla reynslunnar. Þaö hafði Móse gert. Þó var reynslan ekki nóg. Hann virtist engu nær leiStogastööunni eftir fjörutíu ára dvöl í Midian. (6) Sá þarf aS vera eljumaöur, sem vill verða góður leiðtogi. Þaö var Móse. Hann var að verki siínu, þegar Guð kallaði hann. Þó hafði verkið ekki fært hann að markinu. Márgir vinna aö baki brotnu alla æfi — gott og þarft verk—en verða þó aldrei til þess hæfir að hafa leiðsögu á hendi. (7) Alt þetta, sem nefnit var, eru góö og nauðsynleg skilyrSi, en öll til samans gera þau þó ekki nokkurn mann að leiðtoga. Aðal skilyrð- ið er það, að eittihvað kiomi fyrir í lífi mannis svipað því, sem sagt er frá í iexíu'textanum: að maSur sjái sýn, komi auga á eitthvað fagurt og heilagt; heyri raust æðra valds kalla sig til göfugs verks, og hlýði rauistinni. Heimurinn eignast aldrei of marga menn, sem fullnægja þessu skilyrði — sem eygja Drottinn sjálfan, og hlýða raust hans. Verkefni: 1. Kjör ísraels hjá Egiptum. 2. Æska Móse. 3. Undirbúningur undir æfistarf hans. 4. Leiðtogaþörfin. 5. Skil- yrðin, sem góður 'leiðtogi þarf a8 fullnægja. IIT. TÆXfA. — 19. JANOAR. Páslíaliátíðin. — 2. M6s. 12, 1—14. Minnistexti:—Páskalambi voru er slátrað, sem er Kristur. —• 1. Kor. 5, 7. Umrœðucfni: Kirkjnhátíðir og gildi þeirra. Til hliðsjónar: 2. Kron. 30. 1—27; 35, 1—19; Sálm. 105, 30—38; Matt. 20, 26—29; Hebr. 11, 28. — Móse hlýddi köllun þeirri, sem hann fékk frá Drotni. gerðist leiðtogi ísrae.ls, og beiddist þess af Earaó, að þjóð sinni væri leyft að fara með friði út úr landinu. Faraó synjaði, og lagði þyngri byrðar á ísraelsmenn. Þá lét Drottinn skæðar “plágur ganga yfir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.