Sameiningin - 01.12.1918, Page 31
319
ur það, sem sagt er frá í lexíunni. Athuga: (1) Hvernig Guö er ná-
lægur lýö sínium á neyöartímanum. Nóttin á undan förinni yfir
Rauöalhafiö var einhver sú ægilegasta, sem hægt er aö hugsa sér. Ó-
vinur að baki, sjórinn fram undan, ekkert undanfæri. Þó frelsaöi
Guö lýöinn. (2) Sá, sem fyjgir Guði í trú, er ætíð óhultur. Guð
leiddi Israel ofan að sjónum, og Guð frelsaði hahn úr neyðinni.
Hvorki Móse né fólkið vissi, ’hvernig Guð myndi frelsa þá, eða hvert
halda skyldi, þegar þeir staðnæmdust á ströndinni, en þeir höfðu fylgt
leiðsögu Dottirns þangað. Það var nóg. “Um fjarlægð hulda hirði’
eg þá ei neitt, ef, herra, leiðir þú mig fótmál eit-t”. (3) Guð ræður
yfir náttúruöflunum, stýrir iþeim eftir vilja sínum. Sendi vindinn af
hagstæðri átt, þegar Israel þurfti að komast yifir hafið. Lét hann
snúa sér, þegar Egiptar leituðu eftir. (V) Það, sem verður vinum
Guðs til viðreiisnar, verður óvinum hans til falls. Skýstólpinn lýsti
Israel, en blindaði Egipta. Særinn var vörn þeim, sem flýðu, bani
þeim, sem eftir leituðu. Svo er um eiginleika Drottins, lögmál hans
og náðarboðskap. (5) Drottinn freisaði þjóðina, til þess að gera hana
að isinni þjóð, að heilögum, útvöldum lýð, sem héldi uppi merki Drott-
ins í h-eiðnum og spiltum heimi. Svo er og urn vora frelsun. Hafi
Kristur frelsað oss, þá erum vér hans, skyldir til að helga honum líf
vort, þjóna honum og hiýða af öllu hjarta.
Verkefni: 1. Siðasta plágan. 2. Burtför ísraels úr Egiptalandi.
3. Erelsunin úr hendi Egipta.
\ . LEXfA. — 2. FEimt-AK.
lírailðið .Miinna. — 2. Mós. Ifi, II—18. 31—35.
Umrœðucfni: Mannleg neyd og gnðleg forsjón. Til hliðsjón-
ar: 5. Mós. 8, 1—20: Jóh. 6, 29—51. Nú var Israel kominn yfir
Rauðahafið og frelsaður frá herliði Faraós. Þá tóku við aðrar
þrautir þar á eyðimörkum Sínaí-iskagans, fyrst vatnsleysi og síðan
fæðuskortur. Altaf möglaði lýðurinn gegn Móse, þegar eitthvað gekk
að, en Drottinn var miskunnisamur og lagði þeim lið í hverri neyð.
Dásamlegasta hjálpin er sú, sem lexían skýrir frá, þegar Drottinn gaf
lýðnumi ihimnabrauðið — manna. Austur á þeim stöðvum finst efni
nokkurt emn í dag, sem svarar til lýsingar þeirrar, sem hér er gefin af
þes-sari fæðu Israels. Það er nokkuris’konar trjákvoða, sæt eins og
hunang og nærandi eins og brauð, sem harðnar utan á vissri trjáteg-
und, fellur á jörðina, og fýkur stundum í smáum kornum 'langar leið-
ir. Undrið, sem hér er sagt frá, var í því fólgið, hve mikið lagðist til
af þessu manna, og hverníg Drottinn fór með gjöfina. Athuga:
(1) Trúfesti Drottins. Hann efnir öll sín fyriiiheit, algerlega og af-
dráttarlaust. Hann hét Israelsmönnum gjöf þessari, áður en hann
gaf þeim hana. Og efndirnar voru dýrðlegar, undursamlegar. Guð
hefir heitið að sjá fyrir vorum þörfum JMatt. 6, 26—33), ef vér helg-
um honum líf vort. (2) Drottinn vakir yfir fólki sínu, sendir þeirn
vanalega hjálpina i kyrþey. Manna féll um nótt, þegar fólkið hvíld-