Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1918, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.12.1918, Blaðsíða 32
320 isl. Vinn a'S sáningunni, hvil þig svo vongóöur og öruggur eftir vel unniö verk, Guö sér um árangurinn. (3) Sumir reyndu aö ná í meira af þessu brauöi, en þeim bar — reyndu aö leggja upp firningar, safna því á hvíldardegi. Þaö blessaöist ekki. Drottinn leggur blessun sina yfir ráövendni, iöjusemi og sparsemi, en ekki yfir agirnd og ásælni. Þaö fé, sem'þú safnar eöa geytnir meö röngu móti, veröur þér aldrei góö eign. Aö vinna á helgidögum er venjulega óþarft, og leiöir enga blessun af sér. (4) Drottinn gaf brauðið til eins dags i senn. Fólkiö átti aö treysta honum dag frá degi, og leggja meiri stund á andiegu þarfirnar en þær iíkamlegu, og jafnframt læra þaö, aö án hanis hjálpar getum vér eldd verið eina dagstund. Þennan sannleika brýnir Jesús fyrir oss ýsjá Fjallræðuna, fjórðu bænina í “Faðir vor’’, og fleiri staðij. (5) Sálin kemst ekki af án fæðu, fremur en líkaminn, verður að þiggja hana af Guði. Frelsarmn er manna sálarinnar Jóh. 6). Verkefni: 1. Ferðalag ísraels um ’ Sinaí-skaga. 2. Framkoma fólksins. 3. Lyndiseinkunn Móse, sem í ljós kemur á þvi ferðalagi. 4. Handleiðisla GuÖ's. 5. Brauðið af himni. Kvittanir. Heimatrúb oSssjóS ur: Ágústínus-söfnuður....................................... $28.35 Brandon-söfnuður......................................... 16.50 Samskot við samkomur cand. S. Á. Gíslasonar: aö Wynyard.............................................. 24.65 — Mozart............................................... 7.35 —■ Elfros................................................ 4.45 — Kristnes............................................... 6.90 -— Leslie .............................................. 46.56 — Churchbridge.......................................... 16.90 Björn Jónasson, Mountain................................... 5.00 Anna K. Johnson, Mountain.................................. 5.00 Jóhannes Baldvinsson....................................... 5.00 Mrs.. Lársa Bjarnason................................... 10.00 Ónefnd, Winnipeg.................. i..................... 10.00 • Víðir-söfnuður............................................. 3.05 Immanuel-söfnuöur, Wynyard................................ 12.00 Fyrsti lút. söfnuöur.................................... 55.15 Concordía-söfnuður..........•............................ 37.65 ÁTancouver-söfnuöur........................................ 6.65 Jón Pétursson, Blaine..................................... 1.00 Heiðingjatrúboðssjóður: Jóhannes Baldvinsson..................................... $ 5-00 Kvenfélagið “Tilraun”, Þingvalla-söfnuður................. 25.00 “SAMETNIXGIN” kemur út mánatSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Ver‘S einn dollar um áriS. Ritstjðri: Björn lí. Jónsson. 65 9 William Ave., Winnipeg. — Hr. J. J. Vopni er féhirSir og ráSs- maður “Sam.”—Atldr.: Sanieiningin. P. O. Box 3144, AVinnipeg, Man.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.