Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1919, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.07.1919, Blaðsíða 29
151 Daginn eftir, þegar sendimennirnir voru búnir til heimferöar, kallaSi konungssonurinn þá fyrir sig og sagSi viS þá: “Þenna hring ætla eg aS gefa dyggasta sendimanninum aS launum;” og hann sýndi þeim fallegan og dýran gullhring meS gimsteini í. “Mér þykir mikiS til þess koma, sem þiS frædduS mig um löndin, sem þiS fóruS um; og söngfuglinn þykir mér lika mjög vænt um. En fyrsta skylda sendimannsins er aS koma sem fyrst skilaboSunum, sem hann er sendur meS.” Og meS þeim ummælum gaf hann hringinn sendi- manninum, sem fyrstur hafSi til hans komiS. Sunnudagsskóla-lexíur. VI. IÆXÍA. — 10. AGÚST. AS leiða menn til Krists.—Post. 16, 9-15; Jak. 5, 19-20. Minnistexti:—Þér munuð verffa vottar mínir, bœffi í Jerúsalem ori í allri Júdeu og Samaríu og til yztu endimarka jarðarinnar.— Post. 1, 8. Umrœffuefni:—Persónulegt trúboff, Ijúf skylda hverjum sann- kristnum manni. Til hliSsjónar: Lúk. 19, 1-19; Jóh. 3, 1-16; 4, 27-38; Post. 20, 17-21; 28, 30-31; Jóh. 9, 35-38; 1. Kor. 9, 20-22; Filemon 10-14. Lexíurnar hafa nú fariS yfir gjörvalt meginmál kristinnar trúar og siðfræSi. Þá liggur næst fyrir aS snúa sér aS hinni verklegu hliS kristindómsins. Á því efni byrjar lexían í dag. Fyrsta og stærsta hlutverkiS, sem kristnir menn eiga aS láta sér umhugaS um, er aS veita öSrum hlutdeild í þeirri blessun, sem þeir sjálfir njóta — meS öSrum orSum, aS kosta kapps um aS leiSa bræS- ur sína til Krists. (T) Af hvaða ástœffum eigunv vér að vinna aff þessuf Vér eigum að elska Krist og hlýffa boðum hans. Til þessa verks kallaSi hann postulana éMatt. 4, 18. 19). Þetta var þaS síS- asta sem hann lagSi þeim á hjarta (Tost. 1, 8. Sbr. Jóh. 4, 32-38). Vér eigum einnig aS elska náungann og bæta úr andlegri neyS hans fPost. 16, 9. 10; Jak. 5, 19. 20). (2) Hvar er starfsviðiff? Heima fyrir fyrst og fremst, en vér eigum aS færa þaS út svo langt seni vér framast megum ('Post. 1, 8). (3) Hvernig eigum vér aff haga þessu verki? Vér eigum aS beita kristilegum hyggindum, eins og Páll gjörSi fPost. 16, 11-15J. Hann valdi borgir viS þjóSvegi, þar sem mest mundi bera á kenningunni og hún breiSast út sem skjótast. Hann leitaSi fyrst fyrir sér hjá GySingum og guSræknu fólki af heiSnum ættum. Beitum kröftum vorum helzt þar, sem vænlegast er um árangur. f5) Hvaff eigum vér aff varast í starfinu? Hugarfar þaS og breytni, sem kemur í bága viS dæmi frelsarans og postula hans. Þar á meSal er: Undandráttur. Postulinn brá skjótt viS, þegar hann þóttist sjá, hvar GuS ætlaSi honum starf JPost. 16, 11). Þar næst: hroki, kaldlyndi, hirffuleysi um velferð náungans. Dygöir þær, sem gagnstæSar eru þessu, sýna sig í fari Krists og Páls postula hvervetna, ekki sízt í köflum þeim, sem valdir eru til hliðsjónar með

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.