Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1921, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.09.1921, Blaðsíða 6
262 skemmi kvæSið, bæði í trúarlegu og skaldskaparlegu tilliti” fSam. 17, 12). Lætur hann svo fylgja útlegging, í óbundnu máli, eftir sjálfan sig, og gjörir sér far um að þræða nákvæmlega bæði hugsun og framsetning Tennysons. “Vilja nú ekki ljóða- smiðirnir íslenzku reyna sig á þvi að snúa kvæðinu svo, að ekk- ert af þvi missist, sem kemur út í þessari þýðing í óbundnu máli?” — bætir hann við. Þrír ljóðasmiðir íslenzkir hafa síðan fengist við að snúa kvæðinu, og allar þýðingarnar hafa fyrst komið fyrir almenn- ings sjónir í Sameiningunni; sú fyrsta er eftir dr. Sig. Júl. Jó- hannesson fSam. 30, nr. 3) ; sú næsta eftir Mariu G. Árnason JSam. 33, nr. 7), og ein enn, eftir séra Jónas A. Sigurðsson (1 síðasta blaðij. Með' því að kvæðið er undur fagurt, heilnæmt og kristilegt í anda, en skáldleg tilþrif í öllum þýðingunum — þótt ekki verði þær lagðar að jöfnu—, þá setjum vér hér frum- kvæðið með útlegging séra Jóns, og síðan hinar i röð eftir aldri, til þess að lesendur vorir eigi hægra með að kynnast hugsun og orðum skáldsins og bera þýðingarnar saman við frumkvæðið. Trúum vér varla öðru, en að sá lestur verði mönnum bæði til ánægju og uppbyggingar. Crossinq the Bar Óbundin þýðing. Tennyson. J. Bj. Sunset and evening star, And one clear call for mel And may there be no moaning of the har, When I put out to sea, But such a tide as moving seems asleep, Too full for sound and foam, When that which drew from out the houndless deep, Turns again home. TwiUght and evening bell, And after that the darkl And may there he no sadness of farewell, When I emhark: For though from out our hourne of Time and Place The flood may hear me far, 1 hope to see my Pilot face to face When 1 have crost the har. Sólsetur log' kvöldstjarna, ogr skýr rödd, sem kallar á mig! Og ekkert kveinanda andvarp I brimgarSinum, þegar eg legg út á djúpiS, heldur eins og sofandi lognalda, þyngri og fyllri en svo, aS nokkurt hljóS heyrist, eSa nokkur ólga verSi eygS, þá er þaS, sem kom utan úr geimn- um takmarkalausa, djúpa, hverfur aftur heim. Rökkur og kvöldhringing og svo næturkyrS! En engin hrygS i burtfararkveSjunni, er eg stig á skip. pví þó aS flóSaldan beri mig iangt burt út yfir takmörk tima og rúms, þá vona eg, aS eg fái aS sjá hafn- sögumanninn minn augliti til auglits, þegar eg er kominn út yfir brim- garSinn.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.