Sameiningin - 01.09.1921, Blaðsíða 26
Svo fer um kristiS safnaðarlíf, þegar óvildin býr þar undir niðrí-
c) “Kærleiks-kapítulann” eiga allir kristnir menn að kunna utan
aS og hugsa tii hans oft. Frelsarinn líkti Guðs orði við fræ-
korn. ÞaS tekur rætur og ber góSan ávöxt, ef við geymum þaS
i hjartanu. d) Maðurinn var dautt líkneski, þangaS til Drott-
inn blés lifandi anda í nasir hans. Svo er um allar mannlegar
d) 'gSir. Þær lifa ekki, nema þær hafi dregiS aS sér anda GuSs,
sem er andi kærleikans. e) Kærleikurinn er eins og gimsteinn;
þaS stafa frá honum margir geislar, og hver um sig er fögur
dygð. Þær dygSir skína allar í daglegu lífi manna, þegar sann-
ur kærleikur býr í hjartanu. f) GulliS missir aldrei verðmætr
sitt, á hverju sem veltur, þótt annar gjaldeyrir verSi einskis virSi,
Svo er um kærleikann; hann “fellur aldrei úr gildi/ verSmætið'
liggur í sjálfum honum. Alt annaS mannlegt ágæti verSur á
sinum tíma aS þoku fyrir einhverju, sem æSra er. En kærleikur-
inn er eilífur, af því aS hann er runninn frá hjartarótum GuSs-
“GuS er kærleikur.”
IV. LEXÍA 23. OKTÓBER.
Síðasta ferð Páls til Jerúsalem—Post. 21, 3—17.
MINNISiT.: Þreytumst ck'ki að gjöra það, sem gott er, þvi
dð á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upph
—Gal. 6, 9.
1. Hvað lengi var Páll í Efesusf Hann hafSi þar aSsetur
um þriggja ára tíma, boSaði þar kristna trú meS miklum árangri,
og bar jafnframt umhyggju fyrir söfnuðum sínum annars staS-
ar, bæSi í Litlu Asíu og á Grikklandi: Fyrra KorintubréfiS og
GalatabréfiS voru bæði skrifuS, aS því er virSist, i Efesus. 2.
Hvert fór hann þaðanf Hann fór til Grikklands og heimsótti1
söfnuðina þar. SíSan sigldi hann til Litlu Asiu, en kom ekki
til Efesus aftur, því að hann hraSaSi ferS sinni áleiðis til Jerú-
salem. En hann boðaSi kristna leiðtoga frá Efesus á sinn fund
í Míletus, sunnar á ströndinni, kvaddi þá meS hjartnæmum orð-
um og hélt svo ferð sinni áfram. 3. Hvar staðnæmdist Páll á
leiðinnif T hafnarborgunum Týrus og Sesareu, og viöar. 4.
Hvað sögðu lœrisveinarnir á þeirn stöðum um þessa ferð hansf
Þeir reyndu aS letja hann, þvi að andi Guös boSaði þeim þaS,
að þrenging og fjötrar biöi hans í Jerúsalem. 5. Hverju svaraði
Pállf Hann sagðist vera reiSubúinn aS þola þar fangelsi og
dauða fyrir nafn Drottins Jesú. Var því feröinni haldiS áfram
unz þeir komu til Jerúsalem, og þar meö var JokiS hinni þriöju
trúboösför Páls. 6. Hvað getum við lcert af lexíunnif a) GuS
tælir engan í sina þjónustu með fagurgala. ÞaS var óefað
Drottins vilji, að Páll færi til Jerúsalem. Þó var postulinn
hvað eftir annaS varaöur við þrengingunum, sem biðu hans þar.
b) Páll leitaði uppi lærisveinana í hverri borg, þótt hann værí