Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1921, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.09.1921, Blaðsíða 7
263 Djart skin og blíðukvöld. Matth. Joch. Bjart skin o.g blíðukvöld og boð um héðanför, en hvorki sút né sorg-artjöld, er set eg út minn knör. Gjör Bléttan, Hrönn, þinn >hjúp, )?að hæfir ferðum þeim, er það, sem áður 61 þitt djúp, skal aftur hverfa heim. Kvöldfró og klukknahljóð og kyrð við dagsins lát, en hvorki sorg né sorgarljóð, er set eg út minn hát. Á brott frá banaStorð, þó breytist tið og nöfn; eg vona’ að sjá þann vin um borð, sem visar mér á höfn. Yfir brimgarðinn. M. G. A. Sólsetur, stjarna stök og stund með boð til min! Og ekkert kvein þá ómi’ I brims- ins nið, er eg hverf lands úr sýn. En bylgjan hreyfist eins og svefns á arm, og engan veki hreim, er það, sem upp af undra djúpi steig, snýr • aftur heim. Kvöldfriður, klukknahljðð, og kyr og þögul nótt! Og engin tár né andvörp, þá á fley eg enn stíg hljótt. pví þó að berist langt frá stund og stað með straumum knörinn minn, eg hafnarann minn sjálfan vona’ að sjá, er siglt hef brimgarðinn. Út yfir grandann. Sig. Júl. Jóh. Sólhvörf—og stjarna stök, og stefnt er mér I för, Við “grandann” hrygðar ómi’ ei andartök, er ýiti ég úr vör. J>á hefjist alda eins o>g sofið brjóst, þar ekkert brimsog hvin er það, sem fyr af huliðs hafi bjóst snýr iheim til sín. Kveldró—og klukknahljóð, svo kemur nóttin föl Á kveðjustund ei streymi táraflóð, er stíg á fjöl. Pó tima’ og rúmi hverfi’ eg hér af storð um hulda regin-dröfn, eg vona’ að finna farvin þann um borð, er fylgi mér í höfn. Yfir Boðann. J. A. S. Sólarlag, stjarnljós stund Og stefnuboð eg fæ! En engan kveinstaf boðinn beri' um sund, Er burt eg legg um sæ. I Sem þokist aldan þrungin svefns- ins ró I þagnar kyrran geim, Eins það, sem áður ðmælt ajúp við bjó, Snýr aftur heim. Kvöldskuggar, klukkuhljóð, — pá koldimm, þögul storð! Ei stillið hrygðarstreng í kveðju-óð, Er stíg um borð. pótt rúms og tíma strönd eg firr- ist frá, Er flóðaldan mig ber,— Minn hafnsögumann sjálfan mun eg sjá, Er sigldur boðinn er! Ávítur fá meira á hygginn mann en hundrað högg á heimsk- ingja— Orðskv. 17, 10.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.