Sameiningin - 01.09.1921, Blaðsíða 19
275
þessir mters'ku starfsmenn eru settir í eitt hiS stærsta og blóm-
lcgasta fylkið í ríkinu, sem telur 2,126,049 íbúa. Af þessum
mannfjölda ættum vér nú þegar aö ná til í hiS minsta 200 þús-
unda, meS brauS lífsins. Efnahagurinn einn hindrar oss. Vér
getum fengiS hér menn. Og þér getiS fengiS menn heima fyr-
ir, ef fjárbænir vorar næSu til fjöldans og fé gæfist í ríkulegum
mæli. Sízt má í þessu sambandi gleyma Matt. 9, 37—38: “Up-p-
skeran er mikil, en verkamennirnir fáir; biSjið því herra upp^
skérunnar, aS hann sendi verkamenn til uppskeru sinnar.” En
vér berum þann kvíSboga, aS sú bæn sé of oft beSin árangurs-
laust bæSi hér og heima hjá ySur, vegna þess aS vér bregSumst
því sem af oss er heimtaS til þess aS vér verðum bænheyrSir.
Aldrei hafa reynst sannari en einmitt nú i Japan orSin þessi:
“Uppskeran er mikil, en verkamennirnir fáir.”
Uppreist Péturs.
Ben Potter var forseti drengjafélagsins í söfnuSinum. Eng-
um datt í hug aS kjósa annan i þaS embætti, íþvi aS bæSi var
Ben sjálfur vinsæll og svo var hann af því fólki kominn, sem
allir virtu. Asarja Potter var safnaSarfulltrúi og lagSi ríflega
af mörkum til allra félagsþarfa. FaSir hans hafSi reist fyrsta
skóla húsiS og gefiS lóSina undir þaS, rétt viS vegamót í einu
horninu á landi sínu. Var því skólinn kallaSur Potter’s Corners.
Á eftir skólanum kom kirkja, og síSan pósthús og verzlunarbúS
og ofurlítil hreinleg húsaþyrping, og var þá bænum nafn gefiS,
og kallaSur Pottersville.
Ben Potter átti því vinsældir vísar frá barnæsku og ólst upp
í því andrúmslofti. Og ekki skemdi þaS heldur fyrir, aS hann
br.uS af sér góSan þokka. GlaSværSar-svipurinn, jarpa háriS'
hrokkna, málrómurinn, skær og hjartanlegur, jafnvel göngulag-
iS, sem var óþvingaS og fjörugt — alt þetta aflaSi honum vin-
sælda og aSdáunar meSal jafnaldra hans. Þeir sem yngri voru,
dýrkuSu hann í fylgsnum hjartna sinna eins og hetju, og reyndu
aS stæla eftir honum.
“Ef eg væri eins fríSur sýnum og vinsæll eins 0g hann Ben,
þá gæti eg haft mitt fram í öllum hlutum,” sagði Pétur Dill viS
föður sinn einn morgun í júlí, þegar þeir feSgarnir voru á leiS-