Sameiningin - 01.09.1921, Blaðsíða 25
281
íullar af berjum. Og heyriö þiS, drengir, eg er ekki agnar-ögn
reiöur viS hann Pétur fyrir þaS sem hann sagði í morgun.
VitiS þiS hvaS? Hann hafSi rétt fyrir sér. Eg hefi hugsaS um
þetta síSan. Eg hefi ekki veriS alt af eins góSur leiStogi eins og
eg ætti aS vera. ÞiS ættuS aS kjósa Pétur fyrir forseta næst.”
“Það gjöriS þiS aldrei!” gall Pétur viS uppi í trénu. “Eg
veit aS faSir minn hefir ekkert á móti þvi hér eftir, aS viS höf-
um þig fyrir leiStoga.”
S unnudagsskóla-lexíur.
FJÖRÐI ARSFJÓRÐUNGUR
III. EEXÍA — 16. OKTÓBER.
Páll skrifar kristnum mönnum í Korintuborg
i. Kor. i, io. ii ; 13, 1—13.
MINNIST.: Bn nú varir trú, von og kœrleikur, þetta
þrent, en þeirra er kœrleikurinn mestur.—-I. Kor. 13, 13.
1. Hvar og hvenær skrifaði Páll fyrra bréfið til Korintu-
mannaf Frá Efesus áriS 57 eSa þar um bil. 2. Um hvað
þurfti hann sérstaklega að áminna safnaðarbörn sín í þeirri borgf
Hégómlegar deilur og flokkadrættir áttu sér staS meSal fólks-
íns í þeim söfnuSi. Þeir stærSu sig af sínum leiStoganum hver,
og vildu allir eignast þær andagáfurnar, sem mest voru í háveg-
um hafSar. Þóttist svo hver öSrum meiri; en þetta leiddi til
öfundar og óvináttu manna á milli, og vildi postulinn fyrir
hvern mun kveSa þann ófögnuS niSur. Hann leggur því ríkt á
viS Körintumenn, aS þeir skuli lifa saman í friSi og eindrægni
og segir þeim, aS kærleikurinn sé lífiS og sálin í kristindómin-
um. 3. Hvaða lærdóma getum við fundið í lexíunnif Hér er(u
sumir þeirrra: a) Til eru kenningar og stefnur. sem ekki geta
þrifist, nema þær eigi í látlausum illdeilum. Kristindómurinn á
þar óskylt mál. Hann dafnar bezt, þar sem samúð og friSur
fær aS njóta sín. Sjáum dæmi Páls í tveim síSustu lexíunum.
Hann yfirgaf samkunduhúsin, bæSi í Korintu og Efesus, þegar
mótspyrnan óx og kristniboSinu lá viS aS kafna í eintómu þrátti
viS GySingana. Eékk hann sér þá aSra kensiustöS, þar sem
hann gat boðaS trúna í ró og friSi. Páll var óhræddur viS aS
ræSa um trúna við hvern sem var og halda uppi vörnum, ef á
hana var ráSist. En endalausar þrætur forðaðist hann og var-
aSi kristna menn viS hættunni, sem stafar úr þeirri átt. b) Því
siSur getur kristinn söfnuSur lifað viS innbyrSis deilur eða inis-
klíS. Stundum visnar jurtin, þótt hún sé gróSursett í frjórri
jörS og njóti bæSi sólar og regns. Þá er orrnur aS naga rótina.