Sameiningin - 01.09.1922, Blaðsíða 11
267
fagurt aS horfa yfir dalinn af hæðunum austan við Exeter.
Aldinareitirnir mynda stórfengilegt taflborS niSri í dalnum, en
fjöllin eru aS baki. FurSaSi mig á því, hve fljótur Sveinn hefir
veriS aS setja sig inn í ávaxtarækt og alt, sem þar aS lýtur. Og
hann gengur aS þessu meS sama dugnaSi og fyrirhyggju og
hann var áSur kunnur aS. En ekki mundu allir leika
þaS eftir honum, aS setja sig svo fljótt inn i alveg nýtt
starf. — Þegar lengra kemur vestur í dalinn, er meira af
griparækt, kornyrkju og öSru þess konar, því California fram-
leiSir nokkuS af öllu, er nafni tjáir aS nefna. Allir aSalvegir
á milli bæjanna á þessu svæSi eru steinsteyptir, og alstaSar er
löSrandi af.bílum. Enda verða þeir einhvers staSar aS verar
því i California munu vera alt aS miljón bilar. Þéttbýli er viSa,.
því búgarSarnir eru ekki stórir, víSa ekki nema nokkrar ekrur>
Alt var í fegursta vorskrúSi, og þaS, aS viSbættum þeim hlý-
leik og velvildarviSmóti, er eg naut hjá þessum gömlu ná-
grönnum, gerði viSdvölina eins ánægjulega og hún gat frekast
veriS. FólkiS var hið ánægSasta og er mjög hrifið af
Califomia.
ÁSur en eg fór frá Exeter mæltum viS Stigur okkur mót
í Los Angeles til aS verSa samferSa austur. Eg kom aS mcrgni
til Los Angeles. Skýrslur þær, er eg hefi fyrir mér, telja aS
þar sé um 600 þúsund manns, en allir Los Angeles búar mundu
telja þær tölur of lágar. Enda er borgin aS vaxa svo óSfluga,
aS tölur verSa úreltar undir eins. Mér fanst aS borgin hefði
veriS miklu tilkomumeiri, ef hún hefSi veriS viS hafiS. En
allar líkur eru til þess, aS úr því bætist þannig, aS hún vaxi þar
til aS hún nær aS strandbtejunum. AnnaS, sem eg saknaði frá
San Francisco, var, aS þaS er hvergi annaS eins útsýni yfir
alla borgina eins og þar. Annars ætla eg mér ekki aS gefa neina
lýsingu á borginni. Um hana hefir veriS skrifaS svo ítarlega í
íslenzkum blöSum fyrir skömmu, aS eg gæti litlu viS bætt.
MikiS var verið að byggja þar af húsum bæSi stórum og smá-
um, og hlýtur því aS vera góS atvinna fyrir smiSi, eins og reynd-
ar víSast í borgunum vestra, þó mest muni vera um þaS i Los
Angeles. Eg fór víSa um borgina og nágrenniS. Enginn efi
er á þvi, aS hagkvæmast og bezt er aS ferSast þar um þannig,
aS maSur leigi sér bíl sjálfur, og fari svo hvert sem vill. Ef
þrír eSa fjórir eru saman, verSur þaS bæSi mjög ódýrt og
skemtilegt. Ford bíl má leigja fyrir 3 dollars um sólarhring-
inn, auk þess aS borga fyrir olíu sjálfur. En betra er aS vera
vel vanur að stýra, þvi þröngt er víSa á götunum og ógætilega