Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1922, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.09.1922, Blaðsíða 29
285 arinn í heiminn. Og meö sama hætti fæddist kristin kirkja. Hei!- agur andi kom yfir lærisveinana, með krafti GuSs. Sami andinn og sami krafturinn fæðir nýtt líf í sálum okkar, þegar viS í sann- leika þiggjum hjálpræSi frelsarans. 6. GuSspjöllin segja mjög lítiS um Maríu. Okkur hefSi iang- aS til aS vita miklu meira um móSur frelsarans. En guSspióllin eru ekki rituS til aS seSja forvitni okkar, heldur til aS segja okkur frá Jesú Kristi—lífi hans, kenning, náSarverkum, dauSa og upprisu. Þau þegja um alt þaS, sem hefSi getaS leitt athygli okkar burt frá frelsaranum. Þetta sýnir okkur hvaS náSarerindiS er mikilvægt. 7. ‘'Sjá, cg er ambátt Drottins; verSi mér eftir orSum þín- um,” sagSi María. Heil æfisaga gæti varla sagt okkur mein um hana, heldur en þessi orS. Hún beygSi sig í auSmýkt og barnslegu trausti undir vilja GuSs. TrúSi honum fyrir sér. ViS eigum aS hlýSa sama viljanum meS sömu lotningunni. Þá njótum viS tiáSar GuSs, eins og María. Til hliðsjónar: Lúk. 1, 39-55; Matt. 1, 18-25; Jóh. lö, 20-22; Gal. 4, 4; Róm. 8, 10-11; 2. Kor. 1, 3^.—Sálmar: 1; 134; 257; 244, 4. LBXIA : Fœðing Jcsú—Lúk. 2, 1—20. MINNIST.: Barn er oss fatt, sonur cr oss gefinn; á han; hcrðum skal höfðingjadómurinn hvíla; nafn hans skal vera kailað: undraráðgjafi, guðhctja, cilífðarfaðir, friðarhöfðingi.—Jes. 9, C 1 “Þegar fylling tímans kom, sendi GuS son sinn” —i segir Háll postuli fGal. 4, 4J. Alt var til reiSu, fyrir útbreiSslu kristin- dómsins, þegar Jesús fæddist. Allur hinn mentaSi heimur lá undir veldi Rómverja, og myndaSi samfelda heild. Samgöngur voru miklar umi alt þetta landflæmi; grískan var sameiginlegt tungumál alls ríkisins. ÞjóSflokkarnir töluSu auSvitaS sitt máliS hver, en allflestir, sem eitthvaS voru upplýstir, kunnu grísku. Gamla testa- mentiS var til í grískri þýSingu. GySingar voru dreifSir um alt ríkiS; boSuSu þeir hvarvetna trú á einn og sannan GuS og kyntu þjóSunum ritningar garnla testamentisins. Mikill fjöldi af heiönum mönnum hallaðist aö guöstrú GySinganna. HeiSnu trúarbrögöin voru á fallanda fæti; Gyöingatrúin var aS visna upp í andleysi og helgisiöa-dýrkun. Rót mikiö var á andlegu lífi þjóSanna; menn voru óánægSir, efuöust; fjöldinn sökti sér niður í nautnalíf og spillingu, beztu mennirnir fálmuöu eftir einhverju betra en því, sem þeir þegar höföu. Messíasarvonin, eftirvæntingin eftir hinum tigna og heilaga sendihoöa Drottins, er stofna myndi guösríki hér á jöröu eins og spámennirnir höfðu heitiS, var mjög sterk og óþreyjufull í hugum Gyðinga um þessar mundir, og hún gjörði vart viö sig meö- al heiöingjanna lika. — í þessari “fylling tímans” fæddist Jesús í heiminn. 2. Sjáum, hvernig Drottinn vakir yfir atburöum sögunnar. HeiSinn keisari vestur í Róm skipar fyrir um skrásetning þcgna

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.