Sameiningin - 01.09.1922, Side 31
287
TIL SUNNUDAGSSKÓLA-BARNA.
Prestar kirkjufélagsins komu sér saman um á fundi, sem nýlega
var haldinn á Gimli, aS biðja ísfenzk sunnudagsskóla-börn aS minn-
ast barnanna á heimilunum viS EyjafjörS á Islandi, er mistu feSur
sína og bræSur viS mannskaSann mikla þar síSastliSiS vor, meS
því aS senda þeim ofurlitla jólaglaSning næstu jól. Var mér faliS
aS veita gjofunum móttöku og sjá um aS þær komist til barnanna.
Er eg viss um, aS vel verSur tekiS undir þetta. En þaS, sem gjört
verSur, þarf aS gjörast fljótlega, svo aS hægt verSi aS senda gjaf-
irnar í tíma. Þyrftu helzt aS komast í mínar hendur um miSjan
október. N. S. Thorlaksson,
Selkirk, Man.
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI.
Hann var settur miSvikudaginn 20. September. All-stór hópur
nemenda þegar innritaSur.
Vestur-íslenzkur kirkjulýSur má ekki vanrækja þessa menta-
stofnun sína. Allar upplýsingar gefur
H. J. LEO, skólastjóri.
720 Beverley St., Winnipeg.
Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. GÍSLI GOODMAN Tinsmiður. 786 Toronto Street. Sími A8847. Heim. N6542
Brunswick Brunswick Phonographs Records THE BRUNSWIK SHOP LTD. 387 Portage Ave. Tals. A6117 THE EDISON SHOP Sterling Bank Bldg. Winnipeg Phone A 6571 G.A. Axford.
A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.