Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1922, Síða 3

Sameiningin - 01.10.1922, Síða 3
291 kendar heimildir um líf og kenningu Jesú, nema guðspjöllin og þau rit, sem byggja á þeim, eða á sömu frásögnunum. 'Þess vegna verSum viS annaS hvort aS skilja persónu Jesú eins og hún birtist þar, eSa þá að viSurkenna, aS viS vitum ekkert um persónuna, sem nokkur dómur verSi bygSur á. En nú eru þeir, sem ekki trúa frásögnum guSspjallanna, ósparir á aS mynda sér skoSanir um persónu Jesú og kenningar hans, og reyna til aS útbreiða þær. En slíkar skoSanir hljóta aS teljast óvísindaleg- ar og óáreiSanlegar, þar eS þær stySjast ekki viS annaS en hug- mvndir þeirra manna, sem ekkert hafa á aS byggja annaS en heimildir, sem þeir sjálfir telja óáreiSanlegar, en nota þó, af handahófi. MeS þessu, sem eg nú hefi sagt, hefi eg viljaS gera grein fyrir því, aS eg byggi þaS, sem eg segi hér á eftir urti persónu Jesú Krists, hvorki á guðfræSilegum skýringum, sem hljóta, eftir eSli sínu, aS geta veriS breytingum háSar, né heldur á hugmyndavef vantrúarinnar, sem engan sögulegan grundvöll hefir, heldur á þeirn heimildum, sem viS höfum og ekki hefir veriS hrundiS JguSspjöllunum). Jafnvel þó eg viSur- kenni gildi guSfræSinnar sem nauSsynlegan leiSarvísir í trúar- efnum, þá held eg frarn samvizkufrelsi hvers einstaklings, hvort sem þaS er prestur eSa leikmaSur, til þess aS mynda sér skoSanir um persónu Jesú Krists á grundvelli frásagnanna i guSspjöllunum. En á hinn bóginn getur enginn, sem neitar áreiSanleik guSspjallanna, veriS fær um aS mynda sér skoSun ^ persónu Jesú, sem eigi kröfu til viSurkenningar, þar eS guS- Spjöllin eru hinar einu heimildir fyrir lífi hans og kenningu. Á grundvelli þeirra áhrifa, sem Jesús Krstur—eins og hann íbirtist í hinni lifandi frásögn guSspjallanna—hefir haft á mig, byggi eg dóm minn á persónu hans. í 16. kapítula Matteusar guSspjalls, 13. versi, segir Jesús viS lærisveina sína: Hvern segja menn mannssoninn vera?” Og þegar lærisveinarnir eru búnir aS leysa úr þeirri spurningu, þá segir hann: “En þér, hvern segiS þér mig vera?” JMatt. 16, 15J. Pétur verSur fyrir svörum og segir:.' “Þú ert Kristur, sonur hins lifanda guSs” JMatt. 16, 16). Þessi frásögn er einnig í Markúsar guSspjalli og Lúkasar, þó aS hún sé aS sumu leyti fyllri í Matteusar guðspjalli; og í öllum frásögnunum viS- urkennir Jesús skýringu Péturs, en bannar lærisveinunum aS segja nokkrum frá því. Þetta eitt sannar þaS ótvirætt, aS Jesús vissi aS hann var sá konungur, sem guS hafSi heitiS, sam-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.