Sameiningin - 01.10.1922, Qupperneq 20
308
ÞaS er gleöilegur vottur um kraft þann, sem fagnaðarboöskap-
urinn hefir í sér fólginn, að þrátt fyrir kyrstöSu og lítinn áhuga
víösvegar í kirkjunni, heldur hún áfram þann dag í dag aS hefja
hugi mentaSra heiSingja víSsvegar um heim. Margir beztu gáfu-
menn frægra fornþjóöa eru jafn-heillaöir af Jesú Kristi, eins og
þeir, er urðu á vegi hans, þegar hann var hér á jörSu og kvaddi
menn til fylgdar viS sig.
Sundar Singh er einn í sinni röS, og á sér aS líkindum fáa líka
innan vébanda kirkjunnar á vorri tíS. ÞaS er aS eins á síöastliönu
ári, aS þekking á honum, og hans kyrláta starfi, hefir útbreiöst
meSal vestrænu þjóðanna. Nú sem stendur er hann á ferS í
Evrópu; hafa mörg blöö getiö um hann og minst á hiS einkenni-
lega vakningar starf, er hann hefir meS höndum. AS einhverju
leyti mun hans hafa veriS getiS í íslenzkum blöSum, beggja megin
hafsins. Hér verður gerS tilraun til aS segja æfisögu hans og geta
um starf hans, breytilega reynslu og svaSilfarir þær, er hann hefir
fariS. Hvílir æfintýra-blær allmikill yfir lífssögu þessa ágæta
manns.
Sundar Singh er af ágætum ættum kominn. ForfeSur hans
hafa um langan aldur verið Sikhs (er þýSir: lærisveinarj.
ASsetursstaSur þess flokks hefir um langan aldur veriS í norS-
vesturhluta Hindustan á Indlandi.
Þessi flokkur var fyrst trúarbragða-flokkur og læröur vel; um-
bótamenn voru þeir í ýmsum efnum, einkum í því er laut aö trúar-
reglum og siSferSi, innan vébanda trúflokks síns. SíSar urSu þeir
frægir sem harðfengir hermenn, er gátu sér orðstír og frægS fyrir
hluttöku sína í ýmsum stríSum, ættjörSu sinni til heilla.
Áhrif þessa flokks hafa veriS mjög mikil; eru þeir í miklum
metum fyrir ágæta mannkosti sína, djúpa alvöru, samfara andlegum
áhttga, — og hraustleik þann, sem einkennir þá hvarvetna.
Af slíku bergi er Sundar Singh brotinn.
Hann fæddist í Rampur, Patiala, á Indlandi 3. september 1889.
Hann var yngstur bræðra sinna; eru sumir þeirra nú í mjög vanda-
sömum virSingarstöðum á Indlandi.
Eins og gefur aS skilja, brosti gæfusól lífsins viS sveini þess-
um, því faSir hans var, auk virðingar þeirrar, er hann tók aS erfS-
um frá feSrunt sínum, mjög ríkur landeigandi af hárri og göfugri
stétt manna.
Alt þaS, sem heiður og völd höfðu aS bjóöa, stóS þvi opiS fyrir
hinum unga og gáfaSa sveini.
MóSir hans var göfug og mjög vel mentuS, eftir því sem tíðk-
aSist þar í landi. Hún hafði orÖiS fyrir vestrænum áhrifum fyrir
kynningu sína af konum, er störfuðu aS kristniboði í þorpi einu ná-
lægt heimili hennar.
Hiklaust telur Sundar Singh, aö engin mannleg vera hafi
nokkru sinni haft slík áhrif á sig, sem móSir sín.
Frá því aS hann fyrst rekur minni til, segir hann aS æsku-